Sagnir - 01.04.1980, Síða 63

Sagnir - 01.04.1980, Síða 63
Griðasáttmáli Sovétríkjanna og Þýskalands undirritaður, 23. ágúst 1939. Sitjandi við borðið er Molotov. Annar fra hægri er Stalín °g Ribbentrop sá á hægri hönd hans. Þvegið, um leið og sýnt er fram a> að griðasáttmáíanum hafi ®kki verið beint gegn neinum, eldur^sé hann eingöngu til vernd- ar Sovétríkjunum. 1 grein þessari er farið mörgum °rðum um bardagana milli Kínveria °g Japana. Chamberlain stjérnin vill að vísu að Japan takist ekki að sigra Kína, en umfram allt vill hún þé hindra að þjéð- írelsishreyfing Kínverja, er sameinar alla þjéðina frá komm- unistum til íhaldsmanna, takist að sigra Japan, því slíkur sigur þjóðfrelsis myndi vafa- laust hafa óútreiknanlegar af- leiðingar í Indlandi, auk lýð- rseðisbyltingar í Japan. ^. ,Vegna þessarar stöðu, segir •j3£jviljinn. birgðu Englendingar aPana upp af vopnum, fyrst og fremst í þeirri von að þeir myndu ráðast á Sovétríkin. Jafnhliða hjálpinni við Japana áttu svo Englendingar að hafa lánað Þjóð- verjum stórfé í þeirri von, að þeir, með Japönum, réðust á Sovétríkin. Úr þessari úlfakreppu urðu Sovétríkin að losna og griðasáttmáli við Þýskaland var lausnin, því með honum einangrað- ist Japan og um leið unnu Sovét- ríkin það, að andstæðurnar milli Englands og Þýskalands skerptust, þannig að nú geti Chamberlain ekki lengur látið undan Hitler.l Andstyggð Þjóðviljans á nas- ismanum er jöfn og áður, og stjórn Hitlers í sömu grein kölluð versta harðstjórn sem heimurinn hafi þekkt, en upp frá þessu verður vart nokkurra sviftinga í utan- ríkismálaskrifum blaðsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.