Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 69

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 69
Eru tengsl sagnfræcTi og félagsfræcJi Þad mikil act réttara væri adt kenna sagnfræcíi vicT háskóla i félagsvísindadeild? Ingólfur Á. Jóhannesson Ég hefi lagt til að athugað yrði hvort réttara væri að kenna sagnfræði við H. í„ í Félags- vísindadeild fremur en £ Heim- spekideild. Ekki er þar með sagt að ég sé viss um að það sé rétt. Margt mælir með því og annað á móti. Hér mun ég ekki leita allra raka með og á móti, heldur fyrst og fremst ganga út frá einni forsendu. Um leið vil ég þó hafna hefðarrökunum, þeim að sagn- fræði skuli vera í Heimspeki- deild H„ í. vegna fornra tengsla við íslensk fræði. Ennfremur er rétt að fram komi að ég vil ekki glata 5 eininga stærðinni á námsþáttunum fyrir nokkurn mun. Ég l£t svo á að það sé mikil- vægt þjóðfélagslegt markmið að hver og einn þegn geti verið virkur þátttakandi £ þróun þjóð- félagsins á þann hátt sem honum finnst réttast. í Aðalnámsskrá grunnskóla £ Samfélagsfræði, sem Menntamálaráðuneytið gaf ót £ ágúst 1977, segir svo um þetta efni: "Lýðræðisþjóðfélag byggist á þv£ að þegnarnir séu færir um að taka skynsamlegar ákvarðanir bæði £ einkamálum og málum er varða almannahag.--- Breyttar aðstæður leiða til þess að fólk þarfnast stöðugt nýrrar þekk- ingar". Til þess að hver og einn þegn geti orðið virkur þarf hann að þekkja og skilja hver hreyfiöfl þjóðfélagsþróunarinnar eru og ekki s£ður hvernig hann getur haft áhrif á þau. Sagnfræðin, félags- fræðin, stjórnmálafræðin, hag- fræðin o.fl. v£sinda- og fræði- greinar eru að mfnu viti til þess að stuðla að þv£ að hver og einn þjóðfélagsþegn hafi möguleika a þv£ að afla sér þessarar þekk- ingar. Til þess að þekking sé til á hreyfiöflum þjóðfélagsins £ nú- tfð og fortfð er nauðsynlegt að stunda vfsindalegar rannsóknir £ fyrrnefndum greinum með þeim aðferðum sem þær ráða yfir. Æskilegt er að slfkar rannsóknir séu óháðar fagmúrum. Háskóla íslands ber að stunda slfkar rannsóknir og mennta fræðimenn og kennara £ þessum greinum og ég hygg að samþætting þessara fræðigreina og þekkingar, sem þær afla, sé auðveldari séu þær ekki aðskildar af deildarmúrum. Hins vegar er það ekki forsenda þess að umræður milli t.d. stjórn- málafræði og sagnfræði séu mögui- legar að þær séu £ sömu deild. Svar mitt við spurtiingunni er þv£ hvorki einhlftt já né nei. Ég vil einfaldlega að málið sé athugað en hugmyndinni hvorki haínað né hún framkvæmd £ neinu f áti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.