Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 71

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 71
T.Parsons um miðjan sjötta ára- tuginn voru enn fyrir um tíu árum til félagsfræðingar sem töldu sagnfræði til lítils nýta. Þeim fór þó fækkandi, kannski breyttu sviptingarnar 1968 ein- hverju þarna. NÚ eru félagsfræð- ingar ekki eins heitir út í sagn- fræðina, lítils há’ttar upphlaup og geðbrigði eru undantekningar frá þeirri meginreglu að gagn- kvæm virðing ríkir milli flestra fræðimanna greinanna. Það er ánægjulegt og boðar betri tíð fyrir fræðigreinarnar. Söguleg vera mannsins er harla flókið fyrirbæri sem á nú- verandi þekkingarstigi verður ekki lýst með tölum eingöngu eða einföldum operationiskum skil- greiningasamlokum. Þó að regla og skipan kunni að verða handan við ruglingslegan ys og þys dag- legs lífs verður sú regla ekki greind nema að nokkru leyti með töluLegum aðferðum. Mannlegt líf samanstendur ekki eingöngu af hlutgerðum ritúölum. Sagnfræðingum kemur elja og ástundan félagsfræðinga með sögulaus eða "himnesk" hugtök um mannlegt atferli stundum svo- lítið spánskt fyrir sjónir. Söguvitund nútímamanna á sér rætur á 18. og 19, öld ekki síður en félagsfræðin og þessi vitund segir okkur að ekkert samfélag sé tilán sögu. Slík er harð- stjórn historismans studd reynsl- unni. Það kemur fyrir að sagn- fræðingar dáist að greiningar- legri skerpu félagsfræðinga og fræðilegri getu til kenningasmíða. En er ekki sögulegum viðhorfum misboðið með því að halda fram "hlutleysi" skoðanakannana eða spurningalista? Eða fullkomleika lýsinga á stjórnmálakerfum eða kennsluferlum sem pottþéttum hringrásum líkt og kælivatnskerf- um í kjarnaverum? Félagsfræði er oft misnotuð á enn augljósari hátt en sagnfræði til framdráttar þröngum einæðishagsmunum. Sagnfræði fjallar að hluta til um sömu svið og félagsfræði en sagnfræðin fjallar einnig að hluta til um svið margra annarra fræðigreina. Sagnfræði er húm— anísk fræðigrein og sem slík lætur hún sér ekki allt annað en félagsveru mannsins óviðkom- andi. Hvernig sem reynt er að tilfæra félagslegar skýringar á athöfnum og atferli manna þá verður það viðfangsefni aldrei tæmt með slíkum skýringum til fullnustu. Eftir verður af- gangur sem er nátengdur veru manna í tíma, hann er m.a. sið- ferðilegs og fagurfræðilegs eðlis og af toga einstaklings- bundinnar afstöðu en það eru svið sem einnig eiga sér tilvist í sögulegri veru manna. Fræðigreinarnar sagnfræði og félagsfræði hafa frjóvgað hvor aðra og svo verður vonandi áfram að alvarlegar og gagnlegar um- ræður verði á milli þeirra. Þær eru ólíkar og engin ástæða til að reyna að steypa þeim saman skipulagslega í haskóla. Hug- myndir uin slíka samsteypu eru sprottnar af vankunnáttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.