Sagnir - 01.04.1980, Síða 78

Sagnir - 01.04.1980, Síða 78
endurskoðuð að afloknu munnlegu prófi. Munnlegt próf er tekið úr öllu námsefninu. Nemandi sem hefur tekið grunnfagspróf getur einnig tekið öll mellomfags- prófin, vilji hann bæta eink- unn sína. „Hovedfagid” Hovedfagnámið er 3-4 missera nám sem er venjulega fyrst tekið eftir að náð hefur verið cand. mag. gráðu. Það byggist á einu af hinum tveimur "mellom- fag" til embættisprófs af lægri gráðu og innifelur vísindalega rannsókn (lokaritgerð) og ákveð- ið námsefni sem skilað er til prófs. Aðalritgerðin er sjálf- stæð rannsókn sem nemur um það bil loo vélrituðum síðum og nemandinn vinnur venjulega við í um tvö misseri að því til- skyldu að hann sé í fullu námi. Við vinnu að aðalritgerðinni er nemandanum leiðbeint af kennara. Til þess að fá að taka "hoved- fagspróf" verður nemandinn að standast "mellomfagspróf" með ekki lélegri einkunn en 2.7. Próf er haldið í lok hvers miss- eris. Ritgerðin er gildur hluti af prófinu, sem að auki saman- stendur af skriflegu og munn- legu prófi. "Hovedfagsnámið" á að kenna nemendum vinnubrögð við að rannsaka frumheimildir, til þess annars vegar að taka sjálfstæða afstöðu til viðfangs- efnisins og hins vegar til fram- setningarfræðilegra rita. Með vinnu að eigin ritgerð (aðalrit- gerð) á nemandinn að fá skólun sem rannsakandi við að semja sagn fræðirit. "Hovedfagsnemandinn" skal fyrir byrjun prófmisseris leggja fram aðalritgerð. Fresturinn til þess að leggja hana inn rennur út 15,ágúst á haustmisseri og lð.janúar á vormisseri. Aðalrit- gerðin skal annaðhvort vera rannsóknarverkefni byggt á eigin heimildakönnun eða yfirlitsrit- gerð yfir sögulegt efni á grund- velli annarra rannsókna. Aðal- ritgerðin getur einnig saman- staðið af nokkrum minni verkefnum eftir samkomulagi. Námsefnið krefst nákvæmra rannsókna á úrvali sögulegra verka, til samans minnst 2000 bls. og skiptast í minnst tvö meginefnissvið. Námsgreinarnar er hægt að tengja við minnst tvö efni. Eitt efni er hægt að tengja aðalefninu. Efnið verður yfirleitt að liggja fyrir utan sértímabil nemandans til "mellom- fagsprófs". Hægt er að gera undan tekningar frá þessu ef viðfangs- efnið fjallar um lönd eða heims- hluta sem ekki eru hluti af náms- efninu til "mellomfagsprófs" eða að efnið sé sótt til tímabils sem liggur fyrir utan "mellom- fagstímabilið". Þegar sérstakar fræðilegar aðstæður mæla með því getur sagnfræðistofnunin einnig heimilað að eitt efnissviðið sé innan "mellomfagstímabilsins". Eitt af efnissviðunum getur verið af meiði söguspeki - að- ferðafræði eða sögu sagnaritunar. Námsefnið skal að öðru leyti fjalla um efni norrænnar sögu og mannkynssögu. Námsefnið er valið þannig að það gefi gott almennt yfirlit yfir viðkomandi efnis- svið og stöðu þess í stærra sam- hengi og þannig að það sýni mis- munandi vandamál og lausnir. Al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.