Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 7

Sagnir - 01.04.1981, Side 7
5 sunds. A þessari landafræði reisti Walker skoðanir sínar um mikilvægi Grænlands. arinu 1867 (bls. 52-60) Greinin styður þá skoðun að Grænland, eyjar frá því norðan Kanad- ísku eyjana, nái allt til Bering- Skýrsla Peirce í Ijósi bandarískrar utanríkisstefnu í innganginum að skýrslunni segir Walker m.a.: "Eg hef hér að framan haldið fram þeirri skoðun að við ættum að kaupa ís- land og Grænland, en þá sérstak- ■*-ega það síðarnefnda. Astæður- nar eru pólitískar og verslunar- j-egar ." (Peirce, bls 3) Her verð- samhengi skýrslunar við utan- rikisstefnu Bandaríkjanna athugað >neð þessi viðfangsefni í huga. Um legu Islands kemst Peirce að þeirri niðurstöðu að landið IJ. S. STATI'. DEPARTMENT. A IIKPOKT EESO U E C' K S ICELAND AND GUEENLAND. i oMI II.ED DV BENMAMIN MILJ-S l»l-:illCE. WASll INGTON: coteuxui-.nt i-kixtisií urrice. 1S6S. Titilsíðan á skýrslu Benjamins M. Peirce um landkosti á ís- landi óg Grænlandi. liggi á vesturhveli jarðar og sé amerísk eyja, en ekki evrópsk. (Peirce, bls.9.) Walker er sama sinnis og leggur áherslu á þetta í upphafi máls síns um ísland. Samkvæmt þessu tekur Monroe-kenn- ingin til íslands. í Bandaríkj- unum var á 7. áratug 19. aldar- innar aukin áhersla lögð á að halda fast við Monroe-kenninguna. 1 ræðu, sem Seward hélt 1868, skýrir hann stefnu sína í landa- kaupamálunum með tilliti til Monroe-kenningarinnar og segir : "Þið skuluð ekki gera ráð fyrir, eins og margir ætla, að ég vilji kaupa á kostnað ríkisins, öll föl landsvæði í heiminum eða vilji að við eignumst lönd nokkur- staðar utan þess svæðis sem Mon- roe-kenningin tekur til." (Pao- lino, bls.9.) Ef Seward hefur fallist á þá skoðun Peirce og Walkers að ísland félli undir Monroe-kenninguna, hefur hann vafalaust talið kaup á íslandi koma til greina. Að mati Walkers hefur þó ver- ið pólitískt ábatasamara að kaupa Grænland og ályktar svo um það: ... ríkisstjórnin, sem nýlega var sett í bresku Ameríku, kölluð "Dominion of Canada", er runnin undan rifjum Eng- lendinga í anda ógnunar við Bandaríkin Með þessum kaupum /Alaska7 höfum við lokað bresku Ameríku af við íshafið og Kyrrahafið, /.../ Nú rnun með kaupum á Grænlandi verða hægt að loka bresku Ameríku af á svæði sem nemur þúsundum mílna í norðri og vestri, og auka þannig mögu- leikana á að hún muni með friðsömum hætti verða hluti af Ameríska sambandinu. (Peirce, bls. 3-4) ( Walker
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.