Sagnir - 01.04.1981, Page 7
5
sunds. A þessari landafræði
reisti Walker skoðanir sínar um
mikilvægi Grænlands.
arinu 1867 (bls. 52-60) Greinin
styður þá skoðun að Grænland,
eyjar frá því norðan Kanad-
ísku eyjana, nái allt til Bering-
Skýrsla Peirce í Ijósi bandarískrar
utanríkisstefnu
í innganginum að skýrslunni
segir Walker m.a.: "Eg hef hér
að framan haldið fram þeirri
skoðun að við ættum að kaupa ís-
land og Grænland, en þá sérstak-
■*-ega það síðarnefnda. Astæður-
nar eru pólitískar og verslunar-
j-egar ." (Peirce, bls 3) Her verð-
samhengi skýrslunar við utan-
rikisstefnu Bandaríkjanna athugað
>neð þessi viðfangsefni í huga.
Um legu Islands kemst Peirce
að þeirri niðurstöðu að landið
IJ. S. STATI'. DEPARTMENT.
A IIKPOKT
EESO U E C' K S
ICELAND AND GUEENLAND.
i oMI II.ED DV
BENMAMIN MILJ-S l»l-:illCE.
WASll INGTON:
coteuxui-.nt i-kixtisií urrice.
1S6S.
Titilsíðan á skýrslu
Benjamins M. Peirce
um landkosti á ís-
landi óg Grænlandi.
liggi á vesturhveli jarðar og sé
amerísk eyja, en ekki evrópsk.
(Peirce, bls.9.) Walker er sama
sinnis og leggur áherslu á þetta
í upphafi máls síns um ísland.
Samkvæmt þessu tekur Monroe-kenn-
ingin til íslands. í Bandaríkj-
unum var á 7. áratug 19. aldar-
innar aukin áhersla lögð á að
halda fast við Monroe-kenninguna.
1 ræðu, sem Seward hélt 1868,
skýrir hann stefnu sína í landa-
kaupamálunum með tilliti til
Monroe-kenningarinnar og segir :
"Þið skuluð ekki gera ráð fyrir,
eins og margir ætla, að ég vilji
kaupa á kostnað ríkisins, öll
föl landsvæði í heiminum eða vilji
að við eignumst lönd nokkur-
staðar utan þess svæðis sem Mon-
roe-kenningin tekur til." (Pao-
lino, bls.9.) Ef Seward hefur
fallist á þá skoðun Peirce og
Walkers að ísland félli undir
Monroe-kenninguna, hefur hann
vafalaust talið kaup á íslandi
koma til greina.
Að mati Walkers hefur þó ver-
ið pólitískt ábatasamara að kaupa
Grænland og ályktar svo um það:
... ríkisstjórnin, sem nýlega
var sett í bresku Ameríku,
kölluð "Dominion of Canada",
er runnin undan rifjum Eng-
lendinga í anda ógnunar við
Bandaríkin Með þessum
kaupum /Alaska7 höfum við
lokað bresku Ameríku af við
íshafið og Kyrrahafið, /.../
Nú rnun með kaupum á Grænlandi
verða hægt að loka bresku
Ameríku af á svæði sem nemur
þúsundum mílna í norðri og
vestri, og auka þannig mögu-
leikana á að hún muni með
friðsömum hætti verða hluti
af Ameríska sambandinu.
(Peirce, bls. 3-4) ( Walker