Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 10

Sagnir - 01.04.1981, Side 10
8 var að veltast fyrir því til ársins 1869. (Bailey, bls. 361- 362) . Hin tilgátan er á þann veg að Seward hafi sjálfur þaggað málið niður, þegar deilurnar £ þinginu um kaupin á Alaska stóðu sem hæst. Hugsanleg kaup á íslandi og Grænlandi drógust inn í þær umræður og voru notuð gegn kaupunum á Alaska- Því var haldið fram að íyrir dyrum stæðu kaup á verðlausum löndum fyrir miklar upphæðir (Dyer, bls. 265-266, og The Congressiona1 Globe, 1. julí 1868 bls. 3807-9) En þó Seward hafi ekki viljað spilla fyrir kaupunum á Alaska, hefði verið hægt að taka málið upp aftur eftir að Alaskamálið var komið í höfn. Því verður að telja að samningsrofið við Dani hafi valdið mestu að ekki var leitað frekar til þeirra. 1 byrjun árs 1869 ritar Jón Sigurðsson Eiríki Magnós- syni í Cambridge bréf þar sem segir in . a . : Einnig ber að geta þess að áhrif Bandaríkjamannna á Norð- ur-Atlanthafi voru mjög lítil á þessum tíma. Bretar voru lang áhriíamestir og breyting.- ar á stöðu íslands og Græn- lands vörðuðu þá miklu. Walk- er víkur hvergi í innganginum að skýrslunni að hugsanlegum viðbrögðum Breta, þó hann hugsi til þess að hrekja þá frá Kanada. Peirce víkur aftur á móti að.þessu í loka- orðum skýrslunar. Hann telur stöðu íslands og Grænlands hliðstæða stöðu Nova Scotia og New Brunsvik ( á austur- strönd Kanada). Niðurstöður Peirce eru tvíþættar, hann heldur fram mikilvægi íslands og Grænlands, en varar jafn- framt við að ógna Bretum (Peirce, bls. 51-52). Þýðingu þessa atriðis er erfitt að meta, því aldrei reyndi á það. En svo vikið sé aftur að bréfi jóns er greinilegt að hann telur að hér búi full alvara að baki, og segir: Vitneskja Islendinga um skýrslu Peirce ... hafið þér nokkurn át- /eg til að ná i skýrslu um (sland og Grænfand eptir einhvern B.M. Peirce í Aineríku, /.../ en hún á að vera samin fyrir stjórnina í Ameríku, í því skyni að þeir vildi kaupa ísland og Grænland af Dönum. Það væri gaman að geta fengið Exemplar af þessari skýrslu, ef það væri mögulegt. (Lbs. 2184, 4 to . ) Jón segir að vitneskja sín um þessa skýrslu sé komin úr í'erða- bók um Alaska eftir Frederik Whymper. Ferðabókin kom út í London síðari hluta árs 1868 eða stuttu eftir að skýrsla Peirce kom út. Er skýrslunar getið í formála. (F. Whymper, bls.viii) Eiginlega ætti maður að geta exploiterað sjálft Planið, því alltaf eru Danir í aðra röndina að sleikja útum eftir peningum og eru svo hjartanlega fegnir að selja St. Thomas. Það er nú svo sem auðvitað, að við mundum aldrei fara þangað, sem þeir vilja selja okkur, en þess- konar væri uppsagnarsök, og hefðum við svo hauk í horni til að ná andvirði Bjelke- jarðana með leigum og leigu- leigum, það væri svo sem 50 mil. dala, auk annara pinkla, þá væri það gaman, í hið minnsta að hræða þá með því. (Lbs 2184, 4 to.) Jón veltir hér fyrir sér þeirri hugmynd (þó í gamni) að íslendingar nytu fulltingis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.