Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 11

Sagnir - 01.04.1981, Side 11
9 Bandaríkjastjórnar við að fá Dani til að samþykkja reikn- ingskröfuna. Síðar sá Jón annan k°st tengdan þessu en þá hafa nllar hugmyndir um sölu verið ur sögunni. En í bréfi til Eiríks 28. marz 1871 segir Jón: ^Ætli ekki sé nein ráð til að ^onia Norður Yankium til að 3Pekulera til íslands í stór- Oin skala meðfram til þess að eitthvað til annars klakk- Slns^á Dönum, svo ekki hall- lst á þeim eins og nú=" (Lbs 2184, 4 to„) Eftir 1870 horfði illa, um lma, með verslun íslendinga Vlð önnur lönd, en Jón hafði mikinn hug á að fá fleiri Pjoðir en Dani til að versla Vlð landsmenn, einkum þó Eng- oodinga og Norðmenn (Sbr. ^uðvík Kristjánsson, bls. 123) ®rslun við Bandaríkin var nýr ^oguleiki á aukinni samkeppni Vli5 Dani í verslun við ísland. Ahugi Jóns á að fá skýrslu eirce hefur verið mikill. Af refi til Eiríks dagsettu 9. •Juii 1869 má ráða að hann hafi engið skýrslu na, en skilað enni aftur. Eftir það biður ^.ann Eirík í ein níu skipti að Vega sér skýrsluna. Pað er ekkl fyrr en síðla árs 4> sem Jón fær hana. j Ein blaðagrein hefur fund- d Um þessi hugsanlegu kaup o ^arlkjastjórnar á íslandi B Grænlandi. Birtist hún í Baldri í desember 1869 og ber heitið: Þýðing íslands fyrir Ameríkumenn. Er her um að ræða þýðingu á grein úr Satur- dayReview í Englandi fra 2~. júlí 1869, en hvorki er getið höfundar né þýðanda. í bréfi Jóns Sigurðssonar til Eiríks 9. júlí 1869 getur Jón um grein, sem Eiríkur á að hafa birt í Saturday Review. Þar á Eiríkur að deila hart á Dani. eins og gert er í greininni í Baldri. Líklega er hér um sömu greinina að ræða. í greininni er tekin mjög ákveðin afstaða gegn öllum áformum um að selja landið, án þess að landsmenn séu spurðir álits. Og í beinu framha.ldi af því fylgja ávirðingar í garð Dana vegna stjórnar þeirra á landinu . Greininni lýkur svo á því að sala landsins er sögð standa fyrir dyrum. Líklegt er að með því að gera sem mest úr þessu máli, sé höfundurinn að vekja athygli breskra lesenda á málefnum íslands. Þeir Jón og Eiríkur virðast vera einu íslendingarnir sem þekktu til skýrslu Peirce og fjölluðu um áformin um sölu landsins. Eiríkur Magnússon { Cambridge.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.