Sagnir - 01.04.1981, Síða 11
9
Bandaríkjastjórnar við að fá
Dani til að samþykkja reikn-
ingskröfuna. Síðar sá Jón annan
k°st tengdan þessu en þá hafa
nllar hugmyndir um sölu verið
ur sögunni. En í bréfi til
Eiríks 28. marz 1871 segir Jón:
^Ætli ekki sé nein ráð til að
^onia Norður Yankium til að
3Pekulera til íslands í stór-
Oin skala meðfram til þess að
eitthvað til annars klakk-
Slns^á Dönum, svo ekki hall-
lst á þeim eins og nú=" (Lbs
2184, 4 to„)
Eftir 1870 horfði illa, um
lma, með verslun íslendinga
Vlð önnur lönd, en Jón hafði
mikinn hug á að fá fleiri
Pjoðir en Dani til að versla
Vlð landsmenn, einkum þó Eng-
oodinga og Norðmenn (Sbr.
^uðvík Kristjánsson, bls. 123)
®rslun við Bandaríkin var nýr
^oguleiki á aukinni samkeppni
Vli5 Dani í verslun við ísland.
Ahugi Jóns á að fá skýrslu
eirce hefur verið mikill. Af
refi til Eiríks dagsettu 9.
•Juii 1869 má ráða að hann hafi
engið skýrslu na, en skilað
enni aftur. Eftir það biður
^.ann Eirík í ein níu skipti að
Vega sér skýrsluna. Pað er
ekkl fyrr en síðla árs
4> sem Jón fær hana.
j Ein blaðagrein hefur fund-
d Um þessi hugsanlegu kaup
o ^arlkjastjórnar á íslandi
B Grænlandi. Birtist hún í
Baldri í desember 1869 og ber
heitið: Þýðing íslands fyrir
Ameríkumenn. Er her um að
ræða þýðingu á grein úr Satur-
dayReview í Englandi fra 2~.
júlí 1869, en hvorki er getið
höfundar né þýðanda. í bréfi
Jóns Sigurðssonar til Eiríks
9. júlí 1869 getur Jón um
grein, sem Eiríkur á að hafa
birt í Saturday Review. Þar
á Eiríkur að deila hart á Dani.
eins og gert er í greininni í
Baldri. Líklega er hér um
sömu greinina að ræða.
í greininni er tekin mjög
ákveðin afstaða gegn öllum
áformum um að selja landið, án
þess að landsmenn séu spurðir
álits. Og í beinu framha.ldi
af því fylgja ávirðingar í garð
Dana vegna stjórnar þeirra á
landinu . Greininni lýkur svo á
því að sala landsins er sögð
standa fyrir dyrum. Líklegt er
að með því að gera sem mest úr
þessu máli, sé höfundurinn að
vekja athygli breskra lesenda á
málefnum íslands.
Þeir Jón og Eiríkur virðast
vera einu íslendingarnir sem
þekktu til skýrslu Peirce og
fjölluðu um áformin um sölu
landsins.
Eiríkur Magnússon
{ Cambridge.