Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 13

Sagnir - 01.04.1981, Side 13
11 Bragi Guffmundsson og #■ Ingólfur A. Jóhannesson.- Sagan og grunnskólinn Við höfum um nokkurt skeið haft áhyggjur af stöðu sögu sem námsgreinar í grunnskólum, einkum í efstu bekkjunum. I Aðalnámskrá grunnskóla, Samfélagsfræði,frá því í ágúst 1977 er gerð grein fyrir áætlun- hm um uppbyggingu náms og kennslu- efnis í samfélagsfræðiQ 1 henni er gert ráð fyrir samþættingu sögu,landafræði,félagsfræði °g e.t.v.fleiri greina(sem nú eru^yfirleitt ekki kenndar, s.s. stjórnmálafræði) í eina grein; samfélagsfræði. Þessi samþætting er t>ó skammt á veg komin í efstu bekkjum grunnskólans og víða eru landafræði og mann- kynssaga kenndar sem tvö aðskil in fög af tveimur kennurum. Þegar þetta er ritað eru heldur ekki fáanlegar aðrar kennslu- bækur um mannkynssögu til nota í þessum bekkjum en löngu úr- eltar bækur Jóns R.Hjálmarsson- ar og ólafs Þ.Kristjánssonar, sem m.a.eru úreltar fyrir þá sök að í þeim er nánast ekkert fjallað um sögu síðustu 30 ára. Um stöðu sögunnar innan sam- félagsfræðinnar verður ekki fjölyrt að sinni en bent á fyrrnefnda námskrá. Val í 9. Námsgreinar í 9.bekk skipt- ast í tvo hópa; kjarnafög og valfög. í kjarnanum eru íslenska, danska,enska,stærðfræði og ^þróttir og eru kenndar í þess- Þm greinum ríflega 20 stundir a viku. Valið er svo tvenns honar. Annars vegar velja aemendur um tvö "kjörsvið"; samfélagsfræði og raungreinar ^lrffræði,eðlisfræði) eða taka Pau bæði. Kenndar eru 4 viku- • stundir á hvoru svið og til- bekk grunnskola heyrir annað kjarnanum. Hins vegar velja nemendur sér stakar valgreinar,s.s.þýsku,bókfærslu, vélritun,radíóvinnu,smíðar eða matreiðslu svo eitthvað sé nefnt. Nú orðið munu nemendur sem aðeins taka annað kjörsvið- ið yfirleitt látnir velja bók- færslu og vélritun sem "bundið" val. Koma þar til skipulags- ástæður auk þess sem reynslan hefur sýnt að margir velja þess fög hvort sem er. Tilgáta um stöffu Við höfum grun um að sam- elagsfræðin standi mjög höll- Um fæti^í grunnskólanum(og e“t.v.víðar) hvað snertir ^rrðingu en erfitt er að greina ^ar a milli landafræði og sögu egna þess hvernig valinu er samfélagsfræffi hattað.Við höldum að samfélags- fræðin sé talin léttari en raun greinarnar og í hana fari þeir 9.bekkjar nemendur sem að jafn- aði hafi lægri einkunnir upp úr 8.bekk en þeir sem velja raungreinar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.