Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 14

Sagnir - 01.04.1981, Síða 14
12 Könnun í grunnskólum haustió 1978 Haustið 1978 gerðu nokkrir uppeldisfræðinemar könnun á aðgreiningu nemenda í grunn- skólum,einkum með tilliti til einkunna þeirra og valgreina. í þessari könnun komu fram upp- lýsingar sem okkur finnst ekki rétt að liggi í þagnargildi því þær varpa nokkru ljósi á til- gátu okkar um stöðu samfélags- fræðinnar. Hópurinn athugaði einn ár- gang skólabarna í þrem grunn- skólum í Reykjavík,m.a.val á kjörsviðum.Skólarnir þrír voru Hagaskóli,Hólabrekkuskóli og Æfinga- og tilraunaskóli KHÍ. Þeir voru valdir með tilliti til þess að þeir væru ólíkir. Hagaskóli er í gömlum borgar- hlutaj Æfingaskolinn raunar líka en er nokkurs konar til- raunaskóli; og Hólabrekkuskóli er í ungu hverfi og því án ýmissa hefða sem einkenna eldri skóla. Þangað komu líka nemend- ur úr 8.bekk Fellaskóla þannig að könnunin náði til þeirra nemenda þessara fjögurra skóla sem luku námi úr S.bekk grunn- skóla vorið 1978 og héldu áfram náini veturinn 1978-79. Fjöldi nemenda var sem hér segir: Hólabrekku- og Fellaskóli 173 Hagaskóli 153 Æf ingaskólinn ____________73 Alls 399 nem. Fjöldi pilta og stúlkna var áþekkur og einkunnarmunur milli þeirra óverulegur. Nemendum var skipt í 3 flokka eftir einkunnum og spanna þeir eftirfarandi svið á tuga- skala: I.einkunn jafngildir 8,0-10 Il.einkunn jafngildir 6,0- 7,9 Ill.einkunn jafngildir - 5,9 í einum skólanna,Æfingaskólan- um,var nokkuð um að einkunnir væur gefnar í bókstöfunum A-E. í þeim tilvikum var hver bókstaf- ur látinn tákna tvö bil á tuga- skala(A 8,0 - 10, B 6,0 - 7,9, o.s.frv.) og síðan reiknað með að tölugildi hvers bókstafs lægi á miðju bilinu, þ.e. að A táknaði 9,0, B táknaði 7,0, o.s.frv. (Þessum bókstafaeinkunnum má ekki rugla saman við raðeinkunnir á sa ræmdu prófunum í 9. bekk). Við ui»' reikninginn myndaðist óh jákvæmi le£‘ nokkur tölfræðileg óvissa en ðhjá' kvæmilegt var að komast hjá því ef hægt átti að vera að nota upplýs- ingarnar. A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.