Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 17

Sagnir - 01.04.1981, Side 17
15 Aff yfja sér wiff fróffleikinn Oft hefur verið við brugðið áhuga íslendinga á alþýðlegum fróðleik og sögulegu efnia Frá landnámsöld hafa Frónbúar yljað sér við fróðleikinn og hafa gegnum aldirnar verið iðnir við að kasta sprekum á eld fróðleiks- fýsnarinnar. Logar bálsins hafa sjaldan teygt sig hærra en einmitt nú, ef marka má þann aragrúa bóka Um þjóðlegan fróðleik, sem út koma hvert ár. Fæstir þeirra manna, sem tekið hafa að sér að svala fróðleiksþorsta almennings, ^afa haft mikla menntun að baki. Það er ekki fyrr en seinustu aratugi sem háskólamenntaðir sagnfræðingar hafa geyst fram a ritvöllinn og bætt viði á eldinn. t>ví miður hafa bútar þeirra oft brunnið illa, á sama tíma og eldiviður hinna litt menntuðu hefur logað glatt. Hvers vegna skyldu bækur svokallaðra alþýðufræðimanna ná betur til almennings en verk háskólamenntaðra sagn- fræðinga? Eru verk hinna lærðu leiðinlegri aflestrar, stíll þeirra fráhrindandi, umfjöllun óaðgengileg og efnisval lítt aðlaðandi? Eða er það kannski allt þetta? Hefur meirihluti sagnfræðinga e.inangrað sig í fílabeinsturni fjarri fróð- leiksfúsri alþýðu? En hverjir eru þessir al- þýðufræðimenn eiginlega, sem um langan aldur hafa fengist við að brynna almenningi af brunni þjóðlegs fróðleiks? Er yfirleitt unnt að skilgreina hugtakið "alþýðufræðimaður" og fella ákveðinn hóp manna undir það? Og hvaða augum líta há- skólamenntaðir sagnfræðingar á verk aiþýðufræðimanna? Þessum spurningum og ýmsum fleiri þeim tengdum er ætlunin að reyna að svara á eftirfar- andi síðum. Hvernig til hefur tekist verður hver að svara fyrir sig en við vonum að les- endur verði einhverju nær um hvað við er átt með hugtakinu "alþýðufræðimaður".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.