Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 21

Sagnir - 01.04.1981, Side 21
19 Daði fróði firðing Jónsson, Brynjúlf Jóns- son frá Minna-Núpi og Sighvat Grfmsson Borgfirðing. , ú þessu tímabili, líkt og á siðustu áratugum, fengust marg- við söguleg fræði sér til anægju, bæði alþýðumenn og menntamenn aðrir en sagnfræðing- arj sem einkum sinntu slíkri x®ju á efri árum. Sumum var ofarlega í sinni mikilvægi Pess að halda til haga sögu- fegum fróðleik, og átthagatryggð varð ýmsum hvati til ritstarfa af bessu tagi. Þá má líklegt telja, að þjóðsagnasöfnun á 19. 20.^öld hafi haft veruleg ahrif á alþýðlega sagnaritun á Þeim tírna. Þegar kom fram á Srðari helming 19. aldar, gerð- ist það algengara en áður hafði verið, að menn úr alþýðustétt settu saman ritverk með útgáfu fyrir augum, og eins átti sér stað, að sagnariturum úr hópi alþýðú væri gert kleift að hafa framfæri að einhverju eða öllu leyti af fræðiiðkunum. Þannig starfaði Gísli Konráðs- son um aldarfjórðungs skeið fyrir Framfarafélag Flateyinga,- Brynjúlfur frá Minna-Núpi fékk styrk frá Hinu íslenska forn- leifafélagi og Sighvatur Borg- firðingur fékk styrk frá Al- þingi og naut lífeyris frá Lands- bókasafni með því skilyrði, að safnið fengi handritasafn hans eftir hans dag. Brynjúlfur jónsson Þróun á síffustu áratugum Breytingar þær, sern verða á “inni alþýðlegu sagnaritunar- aefð, þegar kemur fram á annan Pfiðjung 20. aldar, má að nokkru leVti rekja til félagslegra or- saka og breytinga á aðstöðu agnaritara. Nu gerist það al- Sengara en áður hafði verið, sagnaþættir séu byggðir á ituðum heimildum og heimildir séu tilgreindar nákvæmar en áður hafði tíðkast; þó ber að geta þess, að ýmsir alþýðu- fræðimenn 19. aldar, svo sem Gísli Konráðsson og Daði fróði, notuðu ritheimildir eftir föng- um. Þá er athyglisvert, að háskólagengnir sagnfræðingar á þessu tímabili fengust nokkuð við sagnaþáttaritun; má þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.