Sagnir - 01.04.1981, Síða 21
19
Daði fróði
firðing Jónsson, Brynjúlf Jóns-
son frá Minna-Núpi og Sighvat
Grfmsson Borgfirðing.
, ú þessu tímabili, líkt og á
siðustu áratugum, fengust marg-
við söguleg fræði sér til
anægju, bæði alþýðumenn og
menntamenn aðrir en sagnfræðing-
arj sem einkum sinntu slíkri
x®ju á efri árum. Sumum var
ofarlega í sinni mikilvægi
Pess að halda til haga sögu-
fegum fróðleik, og átthagatryggð
varð ýmsum hvati til ritstarfa
af bessu tagi. Þá má líklegt
telja, að þjóðsagnasöfnun á 19.
20.^öld hafi haft veruleg
ahrif á alþýðlega sagnaritun á
Þeim tírna. Þegar kom fram á
Srðari helming 19. aldar, gerð-
ist það algengara en áður hafði
verið, að menn úr alþýðustétt
settu saman ritverk með útgáfu
fyrir augum, og eins átti sér
stað, að sagnariturum úr hópi
alþýðú væri gert kleift að
hafa framfæri að einhverju eða
öllu leyti af fræðiiðkunum.
Þannig starfaði Gísli Konráðs-
son um aldarfjórðungs skeið
fyrir Framfarafélag Flateyinga,-
Brynjúlfur frá Minna-Núpi fékk
styrk frá Hinu íslenska forn-
leifafélagi og Sighvatur Borg-
firðingur fékk styrk frá Al-
þingi og naut lífeyris frá Lands-
bókasafni með því skilyrði, að
safnið fengi handritasafn hans
eftir hans dag.
Brynjúlfur jónsson
Þróun á síffustu áratugum
Breytingar þær, sern verða á
“inni alþýðlegu sagnaritunar-
aefð, þegar kemur fram á annan
Pfiðjung 20. aldar, má að nokkru
leVti rekja til félagslegra or-
saka og breytinga á aðstöðu
agnaritara. Nu gerist það al-
Sengara en áður hafði verið,
sagnaþættir séu byggðir á
ituðum heimildum og heimildir
séu tilgreindar nákvæmar en
áður hafði tíðkast; þó ber að
geta þess, að ýmsir alþýðu-
fræðimenn 19. aldar, svo sem
Gísli Konráðsson og Daði fróði,
notuðu ritheimildir eftir föng-
um. Þá er athyglisvert, að
háskólagengnir sagnfræðingar
á þessu tímabili fengust nokkuð
við sagnaþáttaritun; má þar