Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 22

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 22
20 nefna Sverri Kristjánsson, sem samdi sagnaþætti með sitáidlegu ívafi. Enginn vafi leikur á því, að stóraukin útgáfa bóka, blaða og tímarita, sem tengd- ist bættum efnahag íslendinga, vexti þjóðarinnar og auknum tómstundum almennings, átti þátt í þeim fjörkipp, sem kom í alþýðlega sagnfræði. Á síð- ustu áratugum hafa komið út fjölmörg sagnaþáttasöfn, og hafa þau oft notið vinsælda á almennum bókamarkaði eins og svokallaður þjóðlegur fróð- leikur yfirleitt. Kemur þar fram almennur áhugi landsmanna á sögulegum efnum. Hér er sumpart um að ræða sagnaþætti, sem bundnir eru ákveðnum hór- uðum, nokkrir höfundar hafa heyjað sér efni í sagnaþætti víðs vegar að, og gefin hafa verið út þáttasöfn, sem geyma sams konar frásagnir úr ýmsum héruðum; má þar nefna Sögu- þætti landpóstanna, Göngur og réttir, Hrakninga og heiðavegi og Þrautgóðir á raunastund~I Þá hafa fjölmargir sagnaþættir verið samdir til birtingar í blöðurn og tímaritum. Tengt grósku í sagnaþátta- ritun er mikið blómaskeið í héraðssöguritun á síðustu ára- tugum. Héraðssöguritun þessa tíma hefur að talsverðu leyti fylgt fræðilegum hefðum, og margar ritsmíðar á þessu sviði, sem draga má í dilk alþýðlegr- ar sagnfræði, eru ekki gerólík- ar þeim, sem strangfræðilegar geta kallast. Erfitt er að alhæfa að þessu leyti um hin mörgu yfirlitsrit um sögu ein- stakra byggðarlaga, sem út hafa komið á síðustu áratugum, og sama máli gegnir um sögu félaga, stofnana og fyrirtækja, sem sett hefur mikinn svip á £s- lenska sagnaritun á þeim tíma. Vöxt héraðssöguritunar má að nokkru leyti rekja til stofn- unar héraðssögufélaga og átt- hagafélaga frá því á fjórða áratug þessarar aldar, en mörg þeirra hafa gefið út tímarit með héraðssögulegu efni. Lík- legt má telja, að örar þjóð- félagsbreytingar og fólksflutn- ingar úr sveitum hafi orðið til þess að leiða hug manna að sögu einstakra liéraða í ríkari mæli en ella. Þá er enginn vafi á því, að gengi héraðssögu í ná- grannalöndum hefur ýtt undir héraðssöguritun hér á landi. En í nágrannalöndum kemur fram alþýðleg sagnaritunarhefð á sviði héraðssögu, ekki ósvip- uð þeirri, sem hér þekkist. Það er og athyglisvert í sam- bandi við héraðssöguritun, að sums staðar hafa háskólagengn- ir menn og menn, sem minni skólagöngu hafa notið, haft með sér nána samvinnu á þessu sviði, Má þar taka útgáfu Skagfirðingabókar til dæmis. Niðurstaða mín er sú, að oft á tíðum sé erfitt að greina alþýðlega sagnfræði frá annarri sagnfræði. Þó sé hér um sér- staka sagnaritunarhefð að ræða, umfangsmikinn og jafnframt merkan þátt í íslenskri sagna- ritun á 19. og 20. öld, sem sé nátengdur sagnaritunarhefð fyrri alda. Hland til þvottar A nóttunni sefur húsbóndinn_og öll fjölskylda hans, kona og börn, í einu lofti og hafa yfir sér ábreiðu úr ull. Þau liggja á sams konar brekánum, en hafa hvorki hálm né hey. 011 pissa þau í sama koppinn, og á morgnana þvo þau sér úr honum um andlit, munn, tennur og hendur. Þeir telja þessu margt til gildis og segja, að það fegri andlitið, viðhaldi kröftunum, styrki handsinarnar og verji tenn- urnar skemmdum. (Dithmar Blefken, hollenskur, kom hingað 1565, Glöggt er gests augað, bls. 40)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.