Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 29

Sagnir - 01.04.1981, Page 29
27 Gunnar Karlsson: Hvad adgreinir sagnfrædi leikra og lærdra ? ölafur Kárason Ljðsvxkingur skrifaði Þætti um Einkennilega Menn, Þessir menn voru o . . allir merkilegir að því leyti að þeir áttu ekki aðrar eignir en skýin á himninum eða í hæsta lagi sðlina. Hitt var at- hyglisvert að aldrei fjallaði höfundurinn um svo auman mann í þáttum sínum, að það gerðist án sérstakrar virðíngar. Einsog hann mintist aldrei í daglegu lífi á Jarþrúði Jðnsdðttur án þess að skeyta aftan við: heit- kona mín, þannig gætti hann þess einnig að titla vandlega sérhvern mann sem hann snart penna sínum, en tvítitlaði suma: skáldyrðíng- ur og hestamaður, skáldmey og saumakona, saungmey og vinnu- kona; einfaldur karlmannstitill: bokmenntavinur, dagbðkarritari, ekkjumaður, kaffisölumaður; ein- faldur kvenmannstitill: húskona, lettastúlka, fánggæslaj mann sem atti aðeins eina geit titlaði hann geitfjáreiganda, Annað einkenni þáttanna er að Peir eru sýnilega tjáning á raunum °fundar. í örlögum Hinna Einkenni- ogu^Manna endurspeglast böl hans ^S.búa undir þrúgandi ást Jarþrúðar eitkonu sinnar: , Jðhann beri flúði í tuttugu ar undan ástkonu sinni, Sagan hofst á því að hann var kvæntur maður í Norðurlandi og bjð búi Sinu. Þá kom ástkonan. Við komu ástkonunnar fiúði konan. Eu eftir skamma hríð fðr Jðhann beri að hatast við ástkonuna og ®tlaði að vekja upp dauðan mann að senda á eftir henni, en vakti UPP mðður sína í misgripum. Mðð- ir hans flaug á hann og glímdi við hann í kirkjugarðinum leingi nætur uns hún hafði hann undir. Hún lagði á son sinn að hann skyldi um tuttuga ára skeið fara flðttamaður milli landsfjðrðúnga ásðttur af myrkraverum: sl^yldu þær rífa af honum hverja spjör svo ekki biði á honum ríðanda ræxn. Af ferðum hans öllum um landið var sú minnisverðust er hann fðr um hávetur yfir Kjöl, og var átján daga milli bygða. Guðsorðalestur gat hann ekki hlustað á. Hann hafði lítinn skjatta meðferðis og voru í hon- um einir sokkar, skðræflar og passíusálmarnir. Hinn Beri var maður þögullyndur. Sami bölvaldur er á ferðinni í þætti ólafs af Jðni almáttuga, sem eiginkona hans lagði slíka ást á að hann greip til örþrifaráðs: Jón almáttugi mataðist rðlega og án þess að segja margt. En þeg- ar hann hafði lokið krásunum tók hann upp sjálfskeiðíng sinn hár- beittan og brá á hreðjar sér, rétti diskinn síðan að konu sinni áðuren hann staulaðist til sængur vanaður maður. Eru þetta einkenni alþýðlegrar sagnfræði, það sem greinir hana frá sagnfræði háskólamanna? Það fyrra kannski, virðingin fyrir hverri persðnu, hvað sem líður völdum henn- ar og eignum. Síðara einkennið á líklega með einhverjum hætti við alla sagnfræði (nema ef vera skyldi eitthvað sem háskðlamenn skrifa til þess eins að hreppa prðf og annan frama). Hún er öll tilraun okkar til að átta okkur á eigin aðstæðum með því að tefla fram hliðstæðum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.