Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 43

Sagnir - 01.04.1981, Page 43
41 og reynir mjög á skilning les- andans. Her er mikilvægast að tæki- færi sem gáfust til aðgengi- legrar framsetningar eru látin ónotuð.Dæmi um það er greinin "ólafur Hjaltason Hólabiskup", Hinn nýstárlegi skilningur höf- undar á ólafi hverfur næstum í skugga staðreyndasafns sem dreg- ið er saman af skarpskyggni og lærdómi* Styrkur Magnúsar Más sem sagnfræðings mun einkum fólginn í lærdómi,hvassri heimildarýni, fæfileika til að láta heimild- ir vitna um óvænt efni og næmi fyrir að setja staðreyndir í stórt samhengi„Flestir háskóla- menntaðir sagnfræðingar munu vilja líkjast honum að þessu leyti3 Framangreint mun hann hafa fram yfir flesta alþýðu- fræðimenn og auk þess eru við- fangsefni hans oftast mjög ólík þeirra,enda ekki síst hagsögu- lego Niffurrifsstarfsemi? Ekki hefur aldarlöng iðja háskólamenntaðra sagnfræðinga megnað að breyta viðhorfum fróðleiksfúsrar alþýðu verulega og alþýðusagnfræðingar virðast ymsir lítt snortnir af því sem Ranke kenndi, Hinir akademísku hafa hins vegar ýmsir orðið illræmdir fyrir að reyna að svipta þjóðina því sem hún hefur talið mörgu öðru fróðlegra, s»salandmámsfrásögnum og fróð- leik frá söguöld„Við þessu hafa alþýðufræðimenn brugðist harka- lega og almenningur sem kynnist akademískum rannsóknum etv0að- eins af afspurn eða les um í yfirlitsritum tekur að því er virðist mikið mark á viðbrögð- Um alþýðufræðimannanna, Það sem háskólamenntaðir sagnfræðingar og fleiri læri- sveinar Rankes nefna gagnrýni og varkárni vilja aðrir nefna vantrú og tortryggni og þykir aðeins spilla,einkum við notk- un fornritaa Ýmsar bækur í flokknum þjóð- legur fróðleikur bera því vitni að niðurstöðum háskólamenntaðra sagnfræðinga,bókmenntafræðinga og fornleifafræðinga sé ekki treyst^og þeir hafa hlotið eigi lítinn hljómgrunn sem full- yi'ða að ýmsir lærifeður heim- spekideildar í íslenskum fræð- um og fylgifiskar þeirra boði villukenningar og stundi niður- rif sstarf semi3 Eðlilegt er að sagnfræði- nemar verði hugsi við þessa gagnrýni enda akademískum sagn- fræðirannsóknum lítt til fram- dráttar^óþarfi ætti að vera að minna á að ekki er unnt að áfellast menn fyrir að treysta ekki heimildum 130aldar um at- burði og menn 10saldar»Þar með er ekki sagt að allt sé rangt sem fornrit herma um 100öld,vandinn er auðvitað að greina rétt frá röngu, Þingvellir oft nefnd- ir helgur staður," Að vísu er hörð gagnrýni á niðurstöður háskólamenntaðra sagnfræðinga einkum bundin við rannsóknir elstu sögu þjóðar- innar en gæti komið upp vai'ðandi sögu seinni alda líka. Eða skipta alþýðusagnfræðingar sér ekki af endurmati sögunnar um stjórn Dana á seinni öldum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.