Sagnir - 01.04.1981, Page 46
44
Valdimar Unnar Valdimarsson:
Utangardsmenn í ein-
hæfu samfélagi
Lausamenn og búffsetumenn fram
til miffrar 16. aldar
Búðsetumenn og lausamenn fram
til um 1550 eru viðfangsefni
þessarar greinar. Ætlunin er að
reyna að varpa nokkru ljósi á
hvernig þessum tveim stéttum
farnaðist í íslensku þjóðfélagi
frá þjóðveldistímanum til siða-
skipta. I greininni verður leit-
ast við að svara ýmsum spurning-
um, sem hljðta að vakna varðandi
viðfangsefnið. - Hvernig var
þróun búðsetu og lausamennsku
háttað fram til siðaskipta? -
Hvert var viðhorf valdastéttanna
Búffsetumenn
Björn Þorsteinsson lýsir búð-
setumönnum svo:
Búðsetumenn...voru verkafólk
sem hélt heimili, en átti sér
lítinn eða engan búpening og
lifði af handbjörg sinni,
einkum sjósókn á vegum útvegs-
bænda og kirkjustofnana sem
venjulega át.tu vergögn þeirra
og húsakost og tóku ríflegan
hluta aflans í leigu. Hér
var um verkafólk, öreiga, að
ræða á sérstökum samningum
hjá landeigendum, en afli
búðsetumanna hefur verið aðal-
auðsuppspretta íslenskra stór-
til búðsetumanna og lausamanna?
- Var þetta viðhorf breytilegt
og þá hvers vegna? - Hvernig
breyttist staða búðsetumanna og
lausamannaísamræmi við breyti-
leg viðhorf valdastéttanna? -
Hvernig var komið fyrir stéttun-
um tveim um siðaskipti? - Hefðu
búðsetumenn og lausamenn getað
lagt grunninn að þorpum eða bæj-
um á Islandi? - Við þessum spurn-
ingum og ýmsum fleiri þeim tengd-
um er greininni ætlað að gefa
svör o
lausamenn
höfðingja, leikra og lærðra,
á síðmiðöldum.1)
I þessari frásögn kemur fram að
búðsetumenn sóttu lífsviðurværi
sitt einkum í greipar hafsins,
En auk þess unnu búðsetumenn oft
hjá bændum á sumrin:2)
Um þá sem kölluðust lausa-
menn er óþarft að fjölyrða. Eins
og orðið ber með sér höfðu lausa-
menn ekki fasta atvinnu heldur
ferðuðust þeir um og fðru þá
gjarnan með kaupskap. Björn
Þorsteinsson segir um þessa stétt
Lausamenn voru einhleypir