Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 46

Sagnir - 01.04.1981, Síða 46
44 Valdimar Unnar Valdimarsson: Utangardsmenn í ein- hæfu samfélagi Lausamenn og búffsetumenn fram til miffrar 16. aldar Búðsetumenn og lausamenn fram til um 1550 eru viðfangsefni þessarar greinar. Ætlunin er að reyna að varpa nokkru ljósi á hvernig þessum tveim stéttum farnaðist í íslensku þjóðfélagi frá þjóðveldistímanum til siða- skipta. I greininni verður leit- ast við að svara ýmsum spurning- um, sem hljðta að vakna varðandi viðfangsefnið. - Hvernig var þróun búðsetu og lausamennsku háttað fram til siðaskipta? - Hvert var viðhorf valdastéttanna Búffsetumenn Björn Þorsteinsson lýsir búð- setumönnum svo: Búðsetumenn...voru verkafólk sem hélt heimili, en átti sér lítinn eða engan búpening og lifði af handbjörg sinni, einkum sjósókn á vegum útvegs- bænda og kirkjustofnana sem venjulega át.tu vergögn þeirra og húsakost og tóku ríflegan hluta aflans í leigu. Hér var um verkafólk, öreiga, að ræða á sérstökum samningum hjá landeigendum, en afli búðsetumanna hefur verið aðal- auðsuppspretta íslenskra stór- til búðsetumanna og lausamanna? - Var þetta viðhorf breytilegt og þá hvers vegna? - Hvernig breyttist staða búðsetumanna og lausamannaísamræmi við breyti- leg viðhorf valdastéttanna? - Hvernig var komið fyrir stéttun- um tveim um siðaskipti? - Hefðu búðsetumenn og lausamenn getað lagt grunninn að þorpum eða bæj- um á Islandi? - Við þessum spurn- ingum og ýmsum fleiri þeim tengd- um er greininni ætlað að gefa svör o lausamenn höfðingja, leikra og lærðra, á síðmiðöldum.1) I þessari frásögn kemur fram að búðsetumenn sóttu lífsviðurværi sitt einkum í greipar hafsins, En auk þess unnu búðsetumenn oft hjá bændum á sumrin:2) Um þá sem kölluðust lausa- menn er óþarft að fjölyrða. Eins og orðið ber með sér höfðu lausa- menn ekki fasta atvinnu heldur ferðuðust þeir um og fðru þá gjarnan með kaupskap. Björn Þorsteinsson segir um þessa stétt Lausamenn voru einhleypir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.