Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 51

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 51
49 Hansakuggur. Umsvif þýskra og enskra utgerðarmanna á íslandi voru mikill þyrnir í augum íslenskra valdamanna. °g fjöldi fðlks gekk í þjðnustu þeirra* Búðsetumenn réðu sig á báta hinna erlendu útgerðar- manna og lausamenn sðttu einnig til fiskveiðistaðanna. Ætla verður að þessu fólki hafi þannig boðist betri kjör en hjá íslensk- um vinnuveitendum því það virðist hafa flykkst til hinna erlendu u tgerðarmanna s Bændum var skiljanlega mjög í nöp við hin miklu umsvif útlend- inga hér á landi„ Þeir fengu nú ekki nægilegt vinnuafl til að halda búskapnum gangandi og út- vegsbændur misstu spðn úr aski sínum er búðsetumenn kusu að ráða sig á báta útlendinga frem- ur en þeirra, 1 klagbréfi til konungs á Alþingi 1480 var kvartað yfir vetursetu hinna erlendu mannaj sem væri mikill ósiður og stór skaði fyrir þjððina "sakir Þess að þeir halda hér hús og garða við sjðinn og lokka svo til sín þjðnustufólkið að bænd- urnir fá ekki sína garða upp unnið eða neina útvegu haft þá er þeim eða landinu mega til nytja verða.,"20) árið 1490 var ákveðið að spyrna við fotum með svokölluðum Píningsdðmi3 Binda átti endi á vetursetu erlendra manna hér á landi, reisa skorður við búð- setu og knýja það fðlk til hjúa- vista, sem ekki gat uppfyllt skilyrðin fyrir löglegri búðsetu eða lausamennsku, Búðsetumenn höfðu haft hæg kjör eftir réttarbðtina frá um 1350, Stöðugt hafði fjölgað í stéttinni en á seinni hluta 15, aldar var búðsetan orðinn veru- legur þyrnir í augum valdamanna, Með Píningsdómi var ætlunin að hindra framgang þessarar stéttar: , , ,,engir búðsetumenn skulu vera í landinu þeir sem eigi hafa búfé til að fæða sig við svo þó að þeir eigi ekki minna en 3 hundruð svo kallar sem konur og skyldir til vinnu hjá bændum allir þeir sem minna fé eiga en nú er sagt, konur og kallar,21 Þannig var búðsetumönnum gert skylt að eiga búfé til að nærast á og að eiga minnst þriggja hundraða eign, Þeim voru nú sett eignaskilyrði eins og lausamönnum 1350, Valda- menn vildu takmarka búðsetu vegna sinna eigin hagsmuna, Umsvif út- lendinga voru þeim þyrnir í aug- um og búðsetan bar þessum umsvif- um glöggt vitni, Eftirtektarvert er að í Píningsdðmi er gert ráð fyrir að konur leggi fyrir sig búðsetu jafnt sem karlar, Bend- ir þetta til að á þessum tíma hafi vinnuafl kvenna verið mjög eftir- sótt og sýnir fátt betur hversu geysileg eftirspurnin eftir vinnuafli var um þetta leyti, Og ekki varð plága sú sem herjaði á Islendinga 1494 til að auka fram- boð a vinnuafli, Þótt ekki væri pest þessi jafn skæð og Plágan mikla í upphafi aldarinnar olli hun miklum vinnufðlksskorti og hagur landbúnaðar versnaði,22' 1 Píningsdómi er ekki minnst á lausamenn, Réttarbótin um þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.