Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 56

Sagnir - 01.04.1981, Side 56
54 ritgerð eða verkefnum auk eins eða tveggja áfangaprófa fvrr á önninni. Prófin eru gjarnan tekin á venjulegum fyrirlestrartíma og í kennslustofu. Augljóslega dreyfir þetta námsálagi yfir önn- ina, en hitt er þó ekki síðri kostur að með því að taka próf- haldið svona mátulega alvarlega tekur það lítinn txma. Lokaprófin á haustönn eru til dæmis keyrð í gegn á ei.nni viku fyrir jól, og svo er maður kominn í alvöru frí'. Ein tegund prófa þótti mér býsna skemmtileg og vil því geta hennar sérstaklega. Það eru hin svoköll- uðu heimtökupróf. Þá fá nemendur all fjölbreyttan vallista og nokkra daga frest til að klára. Slík próf krefjast eðlilega ítar- legra svara og aukalestrar, en á bak við þau býr nokkuð skemmtileg hugsun: Maður á ekki bara að læra fram að prófi, heldur í því líka. Að lokum nokkur orð um tíma- sókn ög bækur. Regluleg mæting í kennslustundir er mjög æskileg og oft óhjákvæmileg. Ekki svo að skilja að hægt sé að fljóta í gegnum próf með því að skrifa niður tímaglósur eftir minni eins og hefur viljað brenna við hér heima, heldur eru fyrirlestrar hugsaðir til hjálpar við sjálf- stæðan lestur, til skýringar á viðfangsefnum og túlkun kennara ******************** á þeim. í betri skólum eins og University of Michigan eru kenn- arar sjaldnast af verri endanum og því oft ótrúlega mikið á fyrii lestrar og viðtalstímum að græða. Umfangsmiklir lestrar og bóka- listar fylgja gjarnan skýrum og hnitmiðuðum fyrirlestraráætlunum. Eitthvað verða nemendur að kaupa af grunnbókum, en annars eru all- ar bækur á leslistum til á há- skólabókasafninu, sem telur um fimm miljónir binda. í námskeiðun fyrir þá nemendur sem lengra eru komnir er aldrei neinn ákveðinn blaðsíðuf jöld.i öðrum æskilegri til lestrar fyrir próf. Kröfur og marklýsing náipskeiðs liggja skýrt fyrir, og ef nemandi þekkir getu sína og takmörk þá les hann í samræmi við þá einkunn sem hann ætlar sér að fá. Hvort sem menn telja það banda rískum háskólum til lofs eðg lasts, þá leggja þeir augljós- lega allt annan skdlning í hug- takið akademísk vinnubrögð held- ur en gert er á Norðurlöndum. Skólinn setur skýrar leikreglur og kröfur um lágmarksafköst, stundvísleg skil verkefna o.fl. setja mönnum þrengri ramma og þar með minna svigrúm til að haga námi eftir eigin geðþótta en við eigum að venjast hér heima ********************** Osvífni íslenskra verkamanna f maí munar litlu að komi til handalögmála: "Hinn 26. gengu aftur tveir menn burtu og hinn 28. hurfu allir handlangararnir úr vinnunni um hádegisleytið og skildu mig eftir einan. En þeim bar að sinna verkum sínum og ekki hlaupa úr þeim hvenær sem þeim sýndist, svo að ég fór til eftirlitsmannsins og kvartaði undan þessu, en var svarað með þeim argvítugustu og svívirði- legustu orðum. Og ekki nóg með það, því þegar miðdegishléið var liðið komu verkamennirnir aftur og umkringdu mig og ætluðu að lumbra á mér, af því að ég vildi banna þeim að stökkva úr vinnunni þegar þá lysti. En ég lét mér ekki bregða, heldur sagði þeim tæpitungulaust að þeir skyldu og yrðu að vinna meðan ég ynni, og þá var hólmgöngunni lokið að sinni, sem betur fór, því þetta hefði vel getað endað með ósköp- um. Byggingareftirlitsmaðurinn hefði getað skakkað leikinn, en hann bara gægðist út um gluggana og hló." (Ummæli Sabinskys, þess er umsjón hafði með byggingu Hóladómkirkju(1759). Stein- húsin gömlu á íslandi'^ bTsT4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.