Sagnir - 01.04.1981, Page 59
57
sögunni. í Kaupmannahöfn er t„d.
engin "heildaryfirferð" hliðstæð
kjarnaþáttum okkar, en þar verða
stúdentar að velja slr "efni"
ur ólíkum tímabilum og sviðum
sögunnar.
Valþættir þarfnast auðvitað
aðferða líka. í hliðargreina-
þáttum kemur það af sjáflu sér
að aðferðin mðtast af slrkennum
hliðargreinarinnar, listfræði í
listasögu o.s.frv. f slrsviðs-
þáttum sögunnar mætti ýmist dýpka
aðferðanám kjarnaþáttanna eða
velja eitthvað af því fjölmarga
sem þar hlýtur að verða útundan.
Að jafnaði yrðu þeir best falln-
ir til að athuga rannsóknarað-
ferðir nánar en tækifæri er til
í kjarnaþáttum.
Eini annmarkinn sem Ig sl að
þessu námsskipulagi er að það
er varla nokkur leið að koma því
á. Til þess þyrfti algerlega
samstillt kennaralið þar sem
allir kennarar kjarnaþátta væru
sammála um ágæti þess og tilbúnir
að leggja á sig talsvert ómak við
að skipuleggja það. Og það er
varla hægt að ætlast til að slík
samstaða skapist nokkurn tíma í
háskólagrein með fjölda kennara.
Svona meginbreyting verður ekki
gerð með námsnefndarsamþykkt
einni, og það væri verr af stað
farið en ekki að ætla slr að
knýja hana í gegn í trássi við
verulegan hluta kennara. Engin
lausn væri að setja einhvern bút
af aðferðafræði í slrstaka skúffu
í hverjum námsþætti, tvær vikur
í upphafi eða við lok námskeiðs
t.d. Hlr kemur ekkert að gagni
nema raunveruleg samþætting.
Ég set þessar hugleiðingar því
á blað sem draumóra, kannski mest
af persónulegum hlgómaskap. Hver
veit nema svipuð stefna eigi eftir
að slá í gegn í útlendum háskólum
og berast okkur þaðan? Þá lifi Ig
það kannski að geta sagt: Þetta
er nú ekkert annað en eg benti á
í Sögnum árið 1981.
V©MS)v vOMSV V®"S)v> v®M®)v «®M(s)v V®MS)V V®M(5)V V®MS)v V©MS)v V®«S)V V®MS)v v®MS)v v®MG)v
RAÐHERRANN j „HJÁLEIGUNNI"
Hann ræðir hjer heina me3 reigðan háls
um rjettinn til pcss aS vera frjils
oo úthúðar Dönum með þjóðhrokapembingi
og prútnar af uppgerðar sjálfstæðisrembingi.
RAÐHERRANN Á „HERRAGARÐINUM“
$■
Svo kom hann til Danmerkur hokinn með hneioingum,
með hjartað i rumpinum, fleðuskapsbeygingum
og auðmýkt sem vakti hjá öllum spott,
varð excellence, en gekk með sko:t.
Hans „hágöfgi“ stóð fyrir hálignir.ni
en huntísrófa varð á Ijósmyndinni.