Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 60

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 60
58 Trausti Einarssoii: Punktar um sögunám á la franpaise Sagnir fóru þess á leit við mig að gera einhverja samantekt á tilhögun sögunáms í Frakk- landi. Það skal tekið fram að frásögnin er miðuð við Parísar- háskóla, nánar tiitekið Uni- versitl Paris VII ("Jussieu"). Er þessi stutta tala gerð með því markmiði að geta orðið eitthvert innlegg í þá umræðu sem á sér stað um skipulags- form sagnfræðináms við Háskóla íslands. Milli ára skiptist námið þannig, að eftir tvö ár ljúka nemendur fyrst D.E.U.G. —"LE DIPLOME D'ETUDES UNIVERSITAIRES GENERALES". Er það nám tví- þætt: annars vegar er lokið við aukagrein, og hins vegar árs námi í aðalgrein, þ.e. sagnfræði. Á þriðja ári er lokið við LICENCE (B.A.) í sagnfræði einni. Fjórða ári MAITRISE (Magister) og/eða CAPES, en það síðarnefnda er samkeppnispróf, ætlað frönskum ríkisborgurum er hyggjast leggja stund á kennslu. Fimmta ári AGREGATION eða D.E.A., það fyrrnefnda er einnig sam- keppnispróf um kennslustöður, en það síðarnefnda forpróf að doktorsnámi. Á sjötta 'ári hefja nemendur síðan undir- búning doktorsritgerðar, þ.e.a.s. ef náminu hefur verið fylgt eftir rneð ofangreindum hraða. Fyrstu þrjú árin þurfa nem- endur að ljúka við tiltekinn fjölda kúrsa sem samsvarar 30 U.V.»»(UNITÉ DE VALEUR), þ.e. 30 einingum. Eðlilegur náms- hraði er því álitinn 10 U.V. á ári. Þessi fyrstu þrjú ár er nemendum ætlað að ljúka 3 kúrsum í miðaldar- og fornald- arsögu, einum kúrs í aðferða- fræði og öðrum í saijitímasögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.