Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 63

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 63
61 þekkjast dæmi. Samhliða þessu eykst þörfin á listfræðslu handa almenningi; fræðslu, sem eykur skilning mannsins á því umhverfi, sem hann hefur skapað og þroskar skynjun hans á þéira möguleikum, sem umhverfið hefur upp á að bjóða. Ef við leggjum nú upp í gönguferð niður í mið- bæ blasa við okkur ýmsar merkar byggingar, sem tilheyra mismun- andi tímaskeiðum og eiga sér fortíð, sem fróðlegt væri að þekkja. Væri ekki gaman að vita að gamla Landsbankabyggingin í Austurstræti væri í bygginga- stíl, sem á rætur sínar að rekja allt aftur til fyrstu bankabygg- inganna á Italíu á 15. öld? Væri ekki athyglisvert að bera gamla Safnahúsið við Hverfisgöt- una, sem byggt var í upphafi þessarar aldar, saman við þá byggingu, er næst því stendur, Þjóðleikhúsið, sem byggt var á 5. tug aldarinnar, og vita hvaða breyting hefur orðið á verktækni og viðhorfi til út- lits bygginganna? Væri ekki fróðlegt að vita á hvern hátt Landshöfðingjahúsið gamla, "Næpan", endurspegli hugmyndir þáverandi yfirstéttar á íslandi um íburð og fegurðarmat? Setjum svo að á gönguferð þessari ákveð- um við að heimsækja kunningja okkar, ung hjón, sem eru ný- byrjuð að búa í Þingholtunum. Er við göngum inn £ litlu stofuna þeirra sjáum við eftir- prentanir af verkura Leonardo da Vinci, van Goghs og Picasso. Væri ekki fróðlegt að þekkja söguna bak við hina dularfullu "Monu Lisu" eða að vita að á mesta örbirgðartímabili ævi sinnar málaði Picasso nær ein- göngu myndir í bláum litum? Ef við lítum nú yfir húsmuni þessara ungu kunningja okkar sjáum við fjölbreytilegt saman- safn, enda munu þeir komnir hver úr sinni áttinni. Ætli hæginda- stólinn sé innlend eða erlend hönnun? A hvaða tímabili í ósköpunum skyldu menn hafa fram- leitt þessi sófaborð með tá- grönnu fótunum? Hvers vegna ætli sumir eldhússtólarnir séu úr krómuðum stálrörura, en hinir úr viði? Þannig getum við enda- laust haldið áfram að spyrja ókkur um umhverfi okkar. Með vakandi auga fyrir umhverfi okkar gætum við greint þær þróunariínur, sera myndlist, arkitektúr og listiðnaður hefur fylgt gegnum tíðina, og varpað ljósi á stöðu listarinnar í dag í slíku samhengi. Er enginn vafi á því að almenn listfræðsla yrði til að efla mjög og þroska skynj- un einstaklingsins og afstöðu til umhverfis síns. Þá má enn fremur geta þess að við lifum á öld, sem færir okkur yfirþyrmandi magn mynd- efnis í ýmis konar formi. Daglega ber fyrir aygu okkar dagblaðsmyndir, sjónvarpsefni og kvikmyndir, án þess að við gerum okkur grein fyrir að slíkir miðlar eigi að baki mikla tæknilega og listræna vinnu, Listfræðin er ein fárra fræðigreina,sem í stakk er búin til útskýringar á slíku mynd- efni, enda er hugtakakerfi listfræðinnar miðað viðalla sjónræna miðlun. sérhverjum manni má finna Þ^á til að umbreyta umhverfi sinu á þann veg, sem veitir honum mesta möguleika til betra, þægi- legra og öruggara lífs. Einn þattur þessarar umsköpunar er viðleitni raannsins til að móta nánasta umhverfi sitt á þann hátt, sem honum fellur best í geð og gleður augað mest. Þessi hæfileiki mannsins til að skapa sér slíkan yndisauka í umhverfi sínu birtist á marga vegu, s.s. i byggingarlist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.