Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 67

Sagnir - 01.04.1981, Page 67
65 hátt að námi, hvort heldur sem er í almennri sögu, bókmenntum, latínu, grísku eða öðrum hlið- stæðum fögum, fylgir myndlista- og menningarsaga viðkomandi greinar. Er þá gjarnan brugðið upp skuggamyndum eða sýndar kvikmyndir um myndlist, bygg- ingalist eða almenna menningu og þjóðhætti viðkomandi tímabils. í flestum háskólum í Bandaríkj- unum standa nemendum opnir möguleikar á tengingu fræði- greinarinnar við hreint list- nám, þannig að listfræðinemand- inn getur jafnhliða beinu fræði- legu námi valið sér námskeið í málaralist, leirkeragerð, högg- myndalist o.s.frv. Slíkt fyrir- komulag felur þó í sér þá hættu að nemandinn átandi að námi loknu uppi með fjölskrúðugt samansafn af sundurlausri þekkingu, ef hann hefur ekki hagað vali á námsþáttum af skynsemi. í Sví- Þjóð er veruleg áhersla lögð á tengsl listfræðinnar við fél- agsvísindi, Að sjálfsögðu er Þar kennd listasaga sem undir- staða, en enn fremur gefst nem- endum kostur á námskeiðum í listgagnrýni, umhverfiskönnun, listsálfræði og listfélagsfræði. Háskóli íslands yrði þó vita- skuid að sníða sér stakk eftir vexti við uppbyggingu slíks náms. ^stæða er til að hyggja að því hvort ekki sé æskilegt í svo * litlu námi sem listfræðin yrði * Sem 30 ein. aukagrein að leggja ***************** megináhersluna á aðferðafræði, þ.e. fræðilegan grundvöll grein- arinnar og rannsóknartækni sem nemendur gætu tileinkað sér. Aðstaða til fræðilegra rann- sókna á þessu sviði er þó engin innan veggja Háskólans, bóka- kostur er næsta fábreytilegur og ærið handahófskenndur, tækja- kostur er lítill sem enginn og tilfinnanlegur skortur er á skuggamyndum og kvikmyndum um listfræði- og listasöguleg efni, þar sem ekkert slíkt finnst í eigu Háskólans. Hér er ljóst að úrbóta er þörf, ef Háskólinn hyggst í hinu minnsta rísa undir nafni sem fræðileg stofn- un á þessu sviði. Ljóst er að verulegur áhugi er meðal nemenda innan Háskólans á námi í listasögu og listfræði. Æ fleiri leita nú utan til náms í þessum greinum og öðrum þeim skyldum, s.s. safnafræði og við- haldsfræði. Listasaga er nú kennd við flesta menntaskólana og við fjölbrautarskólana hefur verið komið á listasvlðum en víða mun skortur á kennurum. Þá hefur lista- söfnum víða verið komið á fót út um land - einkum í tengslum við héraðs- og byggðasöfn en hins vegar er skortur á sérmenntuðu fólki til umsjónar þeirra, skrá- setningar og viðhalds. Enginn vafi er á því að stúdent sem stundaði nám í listfræði við Há- skóla íslands gæti nýtt sér nám sitt á ýmsa vegu. ******************* ******** Island fullt af brennisteini Heyndar er allt ísland fullt^af hrennisteini, en annaðhvort í iðrum jarðar eða á afskekktum stó'ðum f jarri mannabústó'ðum, sem engin leið er að komast að, þar sfm há fjó‘11 og ókleif bjó’rg tálma atrennum manna og veikum mætti. En alltaf eru valdir úr hópi bænda nokkrir sterkir verka- menn, sem sendir eru í þessa erf- iðisvinnu, jafnskjótt og jörðin hleypir slíkum námugraftarmönnum það er að segja þegar fjöll- in eru orðin þurr eftir að ísa hefur leyst. Eru þessir vesa- lings menn að nálega nótt sem dag við að ryðja til jarðvegin- um og brjóta steinklappir, þar til tíminn, sem af húsbændum er tilskilinn til vinnunnar, er út- runninnn og þeir hafa rðtað upp úr jörðinni^þvíj sem þar er að hafa, með járnkörlum, hökum og öðrum graftólum, og er þá eftir að hreinsa það af dreggjum, for og ösku ur jörðinni með linnu- lausum þvottum. (Oddur Einarsson biskup; Is- landslýsing, bls. 136) **
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.