Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 68

Sagnir - 01.04.1981, Side 68
66 Li?ta,safn, Haskola Islands Við afhendingu prófskírteina 28. júní á síðastliðnu ári lýsti Háskólarektor, Guðmunður Magnússon, yfir stofnun lista- safns Háskóla íslanðs. Lista-r safn þetta er að stofni til hin veglega gjöf hjónanna Ingibjargar Guðmunösdóttur og bverris Sigurðssonar á 95 myndlist- arverkum. Þar af 70 verk eftir einn af merkarí málurum íslendinga á þessari öld, Þorvald Skúlason, en auk þess 25 verk eftir ýmsa af okkar fremstu listamönnum, s.s. Nínu Tryggvadóttur, Svavar Guðna- son, Snorra Arinbjarnar, Gunnlaug Scheving o.fl. Safn þetta er af- rakstur af listaverkasöfnun þeirra hjóna, Sverris og Ingibjargar, um áratugi og er hið merkasta sinnar tegundar um feril Þorvalds Skúla- sonar. Þegar við stofnun safnsins var þv' tryggður öruggur rekstrar- grundvöllur, þar. sem til þess á að renna 1<?. af þeirri f járhæð sem varið er til nýbygginga á vegum Háskólans. Safninu verður til bráðabirgða komið fyrir ' Hugvís- indahúsinu, sem nú er verið að reisa milli árnagarðs og Norræna hússing, en si’ðar tryggð framti’ð- araðstaða ' fyrirhuguðu Safnahúsi við austanverða Oddagötu. Forsögu þessarar merku gjafar og stofnunar safnsins má rekja aftur til árs’ns 1977, en þá um veturinn sótti Sverrir tíma ' listasögu við Háskólann, þar sem hann hreifst að kennslu Björns Th. Björnssonar. Þau hjónin Sverrir og Ingibjörg töldu rétt að ráðstafa hinu merka listaverkasafni sínu á þann hátt að sem flestir mættu njóta. Fór Sverrir þess á leit við Björn aðhann yrði þeim ráðgefandi um hvernig best mætti koma slíku við. Kom Björn þá með hugmyndina að stofnun Listasafns Háskólans, sem enn fremur yrði rannsóknar- stofnun í íslenskri myndlistarsögu, hliðstætt vi ð líkar stofnanir á svið.i örnefna, bókmennta, þjóð- fræði, sagnfræði o.fl. Þótti Sverr.i hugmyndin góð og bauð hann Háskólanum gjöf sína með þeim skilyrðum að slíkt safn yrði stofn- að og því tryggður rekstrarsjóður og frambúðarhúsnæði. Enn fremur skyldi mynduð sérstök deild innan safnsins með listaverkum Þorvalds Skúlasonar, er bæri nafn listamanns- ins, svo og að safnið yrði haft aðgengilegt fyrir almenning og til rannsókna íslenskrar myndlist- arsögu. Þann 28. jún' 1980 var s'ðan opinberlega lýst yfir stofnun li stasaf nsi.ns og opnuð sýn.ing á verkum þess. Stóð sýningin yfir í Hátáðarsal skólans í röskan mán- uð og hlaut almennt lof listgagn- rýnenda, sem bundu við það miklar vonir, jafnt sem rannsóknarstofnun og sýningarsafn. Safnið er nú ' geymslu ' árnagarði uns bráðab’rgða- húsnæðið verður tilbúið, sem verð- ur væntanlega innan tveggja ára. Samkveemt upplýsingum ritara stjórn- ar safnsins, Björns Th. Björnssonaih námu tekjur þess á síðasta ári um 9 milljónum (gkr.) og var hluta þess fjár varið til kaupa á 12 nýjum myndum. Ráðstöfunarfé safns- ins mun þó væntanlega margfaldast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.