Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 69

Sagnir - 01.04.1981, Síða 69
67 á komandr árum og líklega nema tugmilljónum gamalla króna (hund- ruðum þúsunda nýkróna) á ári hverju. Sem fyrr segir var ein af upp- runalegu hugmyndum hjónanna með gjöfinni sú að komið yrði á fót rannsóknarstofnun í íslenskri myndlist, samhliða safni, sem opið yrði almenningi. Skyldi því hluti af ráðstöfunarfé safnsins renna til rannsókna á íslenskri myndlist. Til að tryggja safninu rekstrar- afkomu sótti rektor til fjármála- yfirvalda um undanþágu þeirra á- kvæða, þar sem segir að af ný- byggingarfé skólans mætti verja til skreytinga bygginganna, en í stað þess rynni sú fjárhæð til listasafnsins. Segir í samræmi við það í stofnskrá safnsins: "Tekjum safnsins skal varið til varðveislu þess og viðhalds og kaupa á listaverkum." Enn fremur segir í stofnskránni að hluti safnsins skuli að jafnaði aðgengi- legur fyrir almenning og að "þeir, sem leggja stund á rannsóknir í islenskri myndlistarsögu, skulu hafa aðgang að þv', eftir þv' sem við verður komið." A hinn bóginn Setur þess hvergi að nota megi táðstöfunarfé safnsins til beinna rannsókna á íslenskri myndlistar- sögu. Ljóst mun nú að er fram líða stundir verði listasafn Háskólans fjársterkasta safn sinnar tegundar °g er hastarlegt að vita til þess að öllu þv' fé muni varið til listaverkakaupa en engu í rannsókn- ir eins og hæfir best slíkri stofnun sem Háskólinn er. íslensk myndlistarsaga er lítt plægður akur þar sem ótal verkefni bíða úr- lausnar og vær.i unnt að leysa mörg þeirra fyrir l'tinn hluta þeirrar fjárhæðar sem safnið kemur til með að hafa t.il umráða. Eitt af þeim verkum, sem e.t.v. er mest aðkalland’ , er he.imildasöfnun um hina öldnu meistara okkar og verk þeirra. Þessir listamenn geta enn greint frá ferli sínum og starfi, en að nokkrum árum liðnum, er þeir munu horfnir á braut, kann slíkt verk að fela í sér margfalda vinnu og tekst líklega aldrei eins vel og hefðu þeir verið lifandi. Að auki liggja svo fyr.ir frumherja- verk á öllum sviðum íslenskrar myndlistar. í ávarpi því sem rektor flutti við opnun fyrstu sýningarinnar á listasafni Háskólans, lét hann m.a. eftirfarandi. orð falla: "Þótt blóm- legt sé um að l.itast, þegar horft er yfir urtagarð Háskólans á líð- andi stund, og þar margt unnið og að ýmsu hlúð, hlýtur það að vekja athygli, að nær algjörlega hefur verið sneitt hjá einhverju merk- asta sviði mannsandans: listunum." Þetta eru orð að sönnu. Listfræðsla innan veggja Háskólans er næsta smávægileg sem stendur og næg’r eingöngu t'1 að veita nemendum innsýn í sögu heimslistarinnar. Engin kennsla er í íslenskri mynd- list, þótt handhægt væri að koma henni við, t.d. með námskeiðum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.