Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 70

Sagnir - 01.04.1981, Page 70
68 cand.mag-stigi ' sagnfræði. Síðast en ekki s'st er tilfinnanlegur skortur á rannsóknaraðstöðu, í líkingu við þá sem gefendur fyrr- nefndar gjafar bundu vonir við að komið yrði á fót. Svo virðist sem ráðamenn Háskólans hafi í gegnum tíðina látið listina, "eitthvert merkasta svið manns- andans", mæta hreinum afgangi, nánast frá hvaða sjónarhóli sem er. Þorvaldur Skúlason hefur alla tíð verið framsækinn listamaður, sem af innsæi hefur rannsakað eðli þeirrar listar sem hann hefur fengist við. Háskóli íslands, sem nú á yfir 70 af verkum hans, mætti taka hann sér til fyrirmyndar og halda heiðri hans á lofti með því að leggja einhvern hluta þess fjár sem listasafn^Háskólans hefur til ráðstöfunar, ' rannsóknir á ís- lenskri myndlist. Kanínur meff vængi og rauff trýni Loksins, er við komum fyrir hól einn, sáum við um það bil eina tylft kanína} sem sátu hátíðleg- ar fyrir utan holur sínar. Þær voru snjóhvítar, eyrnalausar og rauðar á trýninu. Ég gerði nokkrar tilraunir til að hand- sama þær og komst mjög nærri einni eða tveim, en þá vildi svo einkennilega til, að þeim spruttu vængir og þær flugu burt fyrir augunum á okkur, Ef ég gæti treyst því, að sjón mín hefði ekki verið með sama marki brennd og sjón læknisins, mundi ég hik- laust halda því fram, að kanín- urnar hefðu flogið tvær og tvær saman. Kanínur með vængi og rauð trýnií Ég hafði aldrei heyrt eða lesið um slík dýr áður og vildi þess vegna óður og upp- vægur handsama eitthvert þessara sjaldgæfu dýra handa náttúrufræð- ingum okkar heima í Englandi, svo að ég tðk á sprett á eftir þeim. Með talsverðum erfiðismunum tðkst okkur að handsama eina eða tvær kanínur, sem höfðu skriðið inn í holur sínar í stað þess að fljúga upp. Þær rifu og bitu eins og tígriskettlingar og görg- uðu eins og páfagaukar. En ég verð því miður að kannast við það, að við nánari athugun reynd- ust þessar kanínur .vera í fugls- líki, og er ef til vill með því fengin skýringin á því, að þær gátu flogið. En ég er enn í vafa um það, hvaða dýr þetta hafi í rauninni verið„ (Dufferin lávarður, enskur, hér um miðja síðustu öld„ Glöggt er gests augað, bls. I7TT5-------------------
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.