Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 72

Sagnir - 01.04.1981, Page 72
70 sagan réðst á sínum tíma gegn atburðasögunni og nú fref-trr "hug- lægi skólinn" sett sig í stell- ingar gagnvart hagsögunni og býðst til að varpa ljósi t„d. á fjölskyldusögu, þróun hugmynda um dauðann og ýmis fyrirbæri úr huglægu sögunni sem ritaðar heimildir og tölfræði þegja um. Þessi skóli dregur ýmiskonar myndefni fram í dagsljósið og nálgast það á annan hátt en hefðbundin listasaga gerir, en einnig styðst hann við bókmenntir. Hægt er að nota myndir úr for- tíðinni til að færa okkur nær veruleik þess tímabils sem við fáumst við þótt markmiðið sé ekki að draga beina vitneskju af myndunum. Myndefni getur lífgað sögulega framsetningu þótt það sé ekki í tengslum við text- ann og myndir geta verið merki- legt tímanna tákn þótt þær séu ekki merkilegar frá listasögu- legu sjónarmiði. Myndlestur er þannig mikilvægur þáttur í því að opna sögulegar skilningsgluf- ur þótt sú aðferð að leita sögu- legs viðfangs í myndmáli uppskeri ekki staðreyndir í óvéfengjanlegum orðum og tölum. Hagsögunni má storka með klisjum eins og þeirri að maðurinn lifi ekki á brauði einu saman og eins má draga taum myndlesturs í sagnfræði með því að minna á að ýmis virkni á sér stað í heila manna og að sú virkni sé ekki bundin orðum og tölum. Hvaða sögulegu aðferð mundi sá sagnfræðingur beita sem situr að loknu ævistarfi og hugleiðir ævisögu sína? Dæmið er fáránlegt en þó má gera sér leik úr því að útfæra það. Við getum hugsað okkur að hann fari yfir hagræna þætti lífs síns, geri félagslega greiningu á tengslum sínum við annað fólk, hann færi kannski yfir ras atburðanna og skilgreindi þróun sína sem fræðimanns með hliðsjón af skrifum sínum. En af því við vitum hvernig hugur- inn virkar við endurminningar vitum við að gamli maðurinn sæi líf sitt í "retrospect" að miklu leyti í myndum. Minni einstakl- ings er á vissan hátt sambærilegt við minni menningar. Vegna þess hve menningarlegir þættir eru tengdir sjónrænni birtingu getum við ekki lokað augunum fyri'r þýð- ingu myndmáls. Sumir vilja álíta að viss myndræn mótíf gefi innsýn inn í huglæg einkenni fyrri tíma. ' Dæmi um þetta er það að bera sam- an slöngumótíf víkingaaldar og orðafléttur dróttkvæðs háttar. Annað dæmi er samanbhrður á odda- lagi gotneskrar byggingarlistar og stafgerð gotneskrar skriftar. Með svona vangaveltum er gengið nokkuð langt út á hálan ís hreinna vangavelta, sem sagnfræði sem sem bein fróðleikssöfnun fæst ekki við. En víster að hverjum tíma fylgir visst útlit, sem birtist í listum, húsmunum, fatn- aði og öllu því dóti sem mann- inum fylgir, og sögu þess má lesa afturábak samhliða sögu hugmyndanna og atburðanna og öðlast með því nýja "innsýn". Oft heyrast raddir,^sem kvarta yfir neikvæðum áhrifum myndvæðingar nútímans, fólk lesi ekki eins og það gerði áður. Svipuðum augum mætti líta á út- breiðslu prentaðs máls og harma það að það hafi komið í veg fyrir munnlega geymd, en slík afstaða er íhaldssemi á háu stigi. Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.