Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 75

Sagnir - 01.04.1981, Síða 75
/3 OþjótTlegur listamatfur ? Löngum hafa menn verið osam- mála um Kjarval og á það jafnt við um list hans sem jafnein- faldan hlut og hvaða dag og ár hann var í heiminn borinn. Sum- ir segja hann fæddan árið 1882, aðrir 5. maí 1886 en flestir telja að hann hafi fæðst árið 1885. Thor Vilhjálmsson telur hann fæddan það ár en tilgreinir ekki mánaðardag. Guðbrandui- Magnússon heldur því fram að meistarinn hafi fæðst 7. nóvem- ber 1885. Björn Th. Björnsson segir það aftur á móti óyggj- andi að Kjarval hafi fæðst 15. október 1885. Taka verður undir mánaðardag Björns þar eð Guðbrandur er mjög ónákvæmur í þeirri grein sem hann greinir frá fæðingardegi Kjarvals, og einkum vegna þess að 15. októ- ber 1885 er sá dagur sem færður er inn í ministerialbók Meðal- landsþinga sem fæðingardagur Kjarvals, en Kjarval er einmitt fæddur að Efri-Ey í Meðallandi. Sem drengur hneigðist Kjarval fljótt að teikningu og í viðtali árið 1935 hélt hann að hann 'iafi verið á 8. árinu eða svo þegar hann hafi byrjað fyrst að teikna. Síðar eignaðist hann litastokk og þá tóku myndir hans á sig annan svip. En hvað varð um myndirnar sem hann gerði á þess- um árum? Kjarval svarar sjálfur: "FÓlkið var alltaf að fara til Ameríku þá. Og það vildi hafa þessar myndir mað sér. Og ég veit ekkert hvað af þeim varð. ÉK gaf þeim svo myndirnar." 2 Árið 1901, þá á 16da ári, kom Kjarval til Reykjavíkur. Hann var á skútu á r e f t ir ár og vann sér inn pen inga en sj áIfur segir hann að han n hafi i málað þá ú t úr höndunum á sér aftur. Það haf i geng ið allt í sjálft sig. Eitt var þó gott og það var, að^ í Reyk javík fékkst o lía og þá gat hann f a r i ð að mála með olíu . A milli vertíða reyndi Kjar- val að draga að sér þau föng sem voru tiltæk í málaralistinni og í ágústmánuði 1908 hélt hann sína fyrstu málverkasýningu í Gúttó, Lögrétta birti stutta umsögn um syninguna þann 19, ágúst og þar sagði G.M. að það væri einkum tvennt sem mest bæri á, þ.e. "eðlisgáfan og lærdómsleysið" og í lokin spurði G.M.; "Hvað verður nú íslandi úr þessu listamannsefni?" Verk eftir Kjarval aðeins 11 ára gamlan: Þokuslæða í morgunsárið Listamannsefnið fékk tæki- færi vegna þess að Ungmenna- félag Reykjavíkur, sem var stofnað 1906, tók það upp á arma sína og gerði vonir þess að sínum. Ungu mennirnir x félaginu vildu koma efninu til náms og stóðu m.a. fyrir happ- drætti í þeim_tilgangi. Einn- ig gengu fjórtán ungmenna- félagar í bankaábyrgð og aðra aðstoð fékk Kjarval. Eftir sína aðra málverka- sýningu á Seyðisíirði 1911, steig Kjarval á skipsfjöl og hélt til London. Hann segir svo frá: "Aldrei hefi ég málað eins mikið eins og síðasta manuðinn sem ég var hérna áður en ég sigldi. Ég hafði lítinn litakassa, sem var rétt eins og leikfang. En ég málaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.