Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 77

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 77
75 Eftirtektarvert er að Argus talaði alltaf' um skjöldinn sem plötu og virðist það enn til að undirstrika ófullkomleik skjald- arins í augum Argusar. Ríkarður og Argus lýstu báðir skildinum máli sínu til stuðnings og eru þær lýsingar vægast sagt mjög ólíkar hvað varðar alla túlkun. Argus sagði síðan eftirfarandi í lok sinnar greinar: . . . Mér finnst ekki rótt af blöðunum, að vera að blekkja fólk með því að hrósa hverju og einu, sem þau eru beðin um, þó það komi frá hendi listamanns, því þeim geta líka verið mislagðar hendur og með ímyndaðri kurt- eisi blekkja þau ekki síst listamanninn sjálfan. Ekki voru blaðadeildur um verk Kjarvals það sem koma skyldi þó að menn hafi ekki verið á eitt sáttir um ágæti listar hans. Ætla mætti að skjöldurinn hafi vakið mun meiri athygli eftir að skammargrein Argusar birtist og Kjarval því orðið þekkcari á meðal almennings en eftir Morgun- blaðinu að dæma frá 19. maT 1919 virðist hann hafa gleymst fljótt aftur ef svo hefur verið: En hvar stendur hann nú? Um það vita íslendingar yfirleitt fremur lítið. Margir hafa gleymt honum og i'áir veitt honum athygli eða sýnt honum ræktarsemi. Hann heíir bar- ist áfram og haft stuðning fárra. En hann hefir sigrað samt. í só’mu grein iékk íslensk al- þýða að heyra dóma frá útlandinu um listamanninn og einnig hug- leiðingar um list hans frá fs- lendingi : . . . Ilann vildi ekki viður- kenna, að listinni væri mark- aður bás innan ákveðinna endi- marka, og hann varast að ganga rudda vegi. . . . Hann er frumlegur með afbrigðum og litaskáld, en ekki myndavél. Bei-linske Tidende sagði m . a . : Vér minnuinst hans sem frum- legs^og barnalegs listamanns, með óvissu sjálfsfrædda manns- ins hvað formið snertir, en djúpu og hreinu hugmyndaílugi og tili'inningum. . . . Mynd- ir hans stafa lrá sér brot- geislum sólai-upprásai' og kveldroða. fslenski greinarhö’i'undurinn endaði síðan greinina á eftir- íarandl hátt: Það er orðið langt síðan Kjarval var hér á ferð síðast. Hann fór héðan með tvær hend- ur tómar, en sterkan vilja og listamannshæfileika. Og nú er hann orðinn viðurkentid- ur listamaður, einn þeirra, sem raska þeirri hugmynd svo margra útlendinga á oss, að vér séum menningarsnauðar hræður. NÚ er hann kominn heim aftur og hefir borið^ sigur úr býtum og gert þjóð sinni sóma. Vér verður að sýna honum að vér kunnutn að meta það. En kunni íslenska þjóðin að meta þennan sérstaka listamann? Var hann ekki of háfleygur fólki sem hafði vanist sjálfstæðisbar- áttunni og þjóðlegum bókmenntum? Var það ekki óþjóðlegt að "fanta- sera", að mála nærmyndir af hrauni og moldarbörðum, að skapa ferlíki og i'orynjur og semja "gátur" með litum og blýanti? Kjarval opnaði málverkasýningu í maí 1919 í húsi K.F.U.M. og sýndi u.þ.b. 20 myndir. Þetta var hans fyrsta sýning hér heima eítir að formlegu námi var lokið. í blaðadómi Morgunblaðsins fékk listamaðurinn m.a. eftirfar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.