Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 78

Sagnir - 01.04.1981, Page 78
76 andi einkunn: Kjarval er einkennilegastur allra íslenskra máiara og all- ar myndir hans eiga sammerkt í því, að þær færa áhorfandum eitthvað nýtt, eitthvað, sem honum hefir ekki dottið í hug áður. . . . Myndirnar hans eru verk hugans, eigi síður en handarinnar. 8 Er þessi dómur var birtur hafði sýningin aðeins staðið í tvo daga og þegar voru 6-7 mynd- ir seldar þannig að draga mætti þá ályktun að viðtökurnar hafi verið nokkuð góðar ef miðað er við að Kjarval virðist ekki hafa verið mjög þekktur á meðal al- mennings. ÞÓ verður að hafa það hugfast að líklegt er að vinir og styrktarmenn hafi verið fyrstir til að kaupa verk eftir listamanninn. Sagan hefur líka sýnt það að yfirleitt er þorri fólks hræddur við nýjungar og oft hefur svokölluð "einkennileg" list ekki átt upp á pallborðið hjá almenningi. Nefna mætti mörg dæmi þessu til stuðnings. Grein eftir Ríkharð jónsson í Tímanum 7. júní 1919 bendir ein- dregið til þess að ekki hafi Kjarval haft meirihlutafylgi á meðal fólks. Ríkharður reyndi að halda uppi vörnum fyrir list Kjarvals : Mér virðist enginn vafi leika á því, að Kjarval er að verða einn af fremstu listamönnum íslands, a.m.k. hvað snertir meðferð lita. Sum af verkum Kjarvals og margra annara nu- txmamálara eru þannig, að þau virðast ekki jafnauðskilin eins og t.d. venjulegar lands- lagsmyndir. - Um slík verk segja sumir menn, að þannig megi ekki búa til listaverk. En þar kennir þröngsýni all- mikillar „ Fagurlega ^samstilltir lit- ir og línur í listaverkum haía lik áhrif á mig og fögur tónaröðun. Ég get ekki sagt það um mig, að óg skilji til fulls mörg tónlistaverk, sem ég hef heyrt, og sama hugsa ég að fleiri geti sagt. . . Væri nokkurt vit í að segja, að þetta væri tónskáldunum að kenna? Ég held ekki. Alveg sama er að segja um önnur listaverk, það er ekki lista- mönnunum að kenna, þó að suma vanti eiginleika til að taka á móti þeim áhrifum, sem list- in hefir að bjóða. Vel sé Kjarval fyrir það, sem hann hefir þegar gert, og vel sé hverjum þeim, sem reynir að skilja áður en hann kveður upp hina hörðu dóma yfir þeim, sem skapa nýja fegurð í heim- inum. f sömu grein sagði: 'Kjarval er einskonar tón- skáld í litum, málverk hans eru einkennileg og ævintýra- leg, hann syngur hinni dular- fullu fegurð lof með pensli sínum. í því er frumleikur hans mest fólginn. í fríhöfninni. 1918 _ Þetta eru orð listamannsins Rikharðar Jonssonar og ætla má
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.