Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 81

Sagnir - 01.04.1981, Síða 81
79 ember voru nokkrar myndir þegar seidar en engin þeirra var eftir Kjarval og segir það nokkra sögu um hve fólk var lengi að taka við sér,en eitihverjar myndir hans seldust áður en sýningunni lauk, Landið keypti þá mynd sem virðist hafa vakið mesta athygli á sýningunni en það var "Skógar- höllin" eftir Kjarval. Um hana var m.a. sagt : Af nýjum myndum bar mest á Skógarhöllinni. Listamaður- inn horfir inn í risavaxinn myrkvið, horfir inn í hyl- dýpi hans og sér furðulangt. Litir hans eru allir óeðli- legii-, eftir þvi sem öllum þorra manna sýnist nátt- uran vera= En svo skógur í augum Kjarvals. "Rab" segir í VÍsi 13. sept. 1919 um "Skógarhöllina": Fyrst leiddist mér að horfa á alla þessa sívölu stofna. En eitthvert seiðmagn hélt mér föstum. Skógarhöll. Það er lausnin. Það er ekki skógur heldur skógarhöll. Ekki var "Rab” jafnánægður með myndina "Jónsmessunótt": Ég katin ekki að meta þessa hryggbrotnu og sliguðu huð- ajálka. Þeir vekja hjá mér viðbjóð og andstyggð á þessum skrípalátum, og jónsmessu- stemningin fer út um þúfur. Það getur vel verið að Danir, sem þekkja Jónsmessunótt á Dyrehavsbakken með hrossa- brestum og "cimbrahýli" geti metið þetta, en varla íslend- ingar. íslensk jónsmessunótt er kyrrðin sjálf og hin ró- legasta tign. Það lýsir fjölbreytni Kjar- vals vel að ólíkar myndir hans virkuðu mjög misjafnlega á sömu manneskju, allt frá dásamlegu seiðmagni niður í hreinan við- bjóð. Þá vekur það og athygli að "Rab" brigslaði Kjarval um það að vera óþjóðlegur í mynd- inni "jónsmessunótt" og ekki væri fjarri lagi að álykta að svo hafi einnig átt við um marga landa hans. í dómi í TÍrflanum 8. okt. 1919 sagði m.a. "Sumir halda að K.jarval geti ekki rnálað hversdagslegai' raunverulegar myndir." Af þessum orðuin sést að sú skoðun hefur vei'ið uppi að Kjnr- val væri ekki raunverulegur málari. Hann málaði ekki ljós- myndir og hversdagsleikinn hafi verið víðsfjarri í myndum hans. Þetta geíur til kynna að fólk haíi ekki viljað "fantasíur" og því ekki hægt að búast við því að þorri fólks meðtæki list Kjar- vals í fyrstu atrennu og suinir hafa jaínvel ekki meðtekið hana ennþá. í þessu sambandi er gott að staldra við og bera viðtökur K.jarvals á íslandi saman við viðtökur annarra nýjungamálara í sögunni. Nægir þar að nefna að 1863 var Útskúíaðrasýningin, Salon des Refusée, haldin í París og þar voru menn eins og Pissarro, Whistler, Fantin- Latour, Óézanne og Manet. Aldrei varð það svo slæmi á íslandi að K.jarval væri útskúiað og verður því að telja að viðtökurnar hafi verið nokkuð góðar ef þessi við- miðun er höfð. Eftir Italíudvölina 20. jan. til 2. feb. 1920 hélt Kjarval sýningu í málverkasal Antons Hanöens við Köbmagergötu í Kaupmannahöfn. Dönsku blöðin fóru mjög lofsamlegum orðum um þá sýningu og birtust þýðingar á þeim í íslenskum blöðum, ís- lendingum til uppfræðslu um ágæti meis tarans. 12 G.S. sagði m.a. í Tímanum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.