Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 85

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 85
83 enga fortíð í málaralist og og ábyrgðartilfinningin vaknaði, er fylgir einstakl- ingi hverjum. Ég vildi vita deili á þvi sem var og er og sökkti mér því niður á allar stefnur og byggði yfir hug- myndir mínar og fann nýjar stefnur. Ég lærði að hugsa sjálfstætt í listheimi mín- um; væri ég viðvaningslegur stundum, var það bara þjóð- erni mitt. 22 Kjarval sagði þarna að hafi hann verið viðvaningslegur stundum hafi þáð bara verið þjéðerni hans. Sama mætti e.t.v. segja um þær viðtökur sem listamaðurinn fékk hér, að þær hafi verið viðvanings- legar og það hafi bara verið þjóðernið. Island átti enga fortíð i málaralist en langa fortíð í þjóðlegum bókmenntum og því erfitt fyrir bókaþjóð- ina að meðtaka hina nýju stefnu sem Kjarval bar inn í landið í upphafi. Kjarval sem var Austfirð- ingur sagði í janúar 1925: "Maður, sem er fæddur og mót- aður í fjarskyldri sveit við Reykjavík, hann getur ekki með góðri samvisku heimtað, að skoðanir hans séu teknar sem þær einu sönnu, - „..." 23 Og sama ár sagði hann: "Það er engum efa bundið að lista- fólk verður að temja sér að horfas í augu við veruleik þann, sem því finnst nauðsyn-. legt að birta heiminum - í myndum og máli eður öðru - þangað til skilningur fæst og hin næma tilfinning, sem um ræðir - ... ." 24 Það er greinilegt að hann var ekkert að æsa sig upp þó al- menningur hafi ekki meðtekið hann fyrirvaralaust. 1923 birti Kjarval sínar skoð- anir á sýningum og sagði m.a.: Sýning getur verið fátækleg, efnismikil eða rýr - hvers kyns sem hún er, eftir geðþótta þess eða þeirra, sem sýna, - efnis- val sýninga er því breytllegt, eins og veður í lofti, eða taum- laus hugur einstaka manns; - sýningar eru allt, sem er innan veggja þjóðfélagsins, sem gert er til sýnis á almannafæri - hvort sem sýnandinn nýtur sjálf- dæmis frá móðurjörð eða eftir gefnum lögum frá takmarkaðri stöðum. - Sýning getur því ver- með smekkleysum.25 Sé um listir að ræða, hefir sýnandi skyldur á herðum gagn- vart gestum og umhverfi. - Á hvaða hámarki eða stigi sem listin er sem sýningu veitir — og hvert svo sem tíðarandi stefnir í þetta eða hitt skipti. ... Listsýningar eiga að vera meira en að bjóða til kaups....26 Þarna eru hugmyndir Kjarvals skýrar og má ætla að hann hafi haldið sínar sýningar með þessu hugarfari en tíðarandinn hafi e.t.v. ekki verið alveg samhverfur hans stefnu og markmiðum. í apríl 1922 hélt Kjarval yfir- litssýningu frá síðustu 10 starfs- árunum í húsi Egils Jacobsen kaup- manns. 1 dómi um hana komst Ragnar Ásgeirsson m.a. svo að orði: Um engan íslenskan málara mun deilt jafn mikið og um Kjarval. Það er von að svo sé, þar sem íslendingar hafa aldrei dýrkað aðra list en orðsins í riti og ræðu og skortir þar af leiðandi tilfinnanlega greind til að kunna að meta list í lit- um og dráttum. Stara því margir sem tröll á heiðríkju þegar eitt- hvað nýtt ber fyrir auga.... Einn segir öðrum frá, og vit- leysan gengur mann frá manni og myndast við það "skoðun almenn- ings". Vill oft fara á þá leið í stórbæjunum, þar sem fjöldinn er litt vanur að hugsa sjálf- stæðar hugsanir. Og heimskinginn fordæmir það sem hann ekki skil- ur. Ber það ljósast vott um manna skammsýni manna, og hefir Kjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.