Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 87

Sagnir - 01.04.1981, Page 87
85 hún er mjög lík." 3o Þarna sést enn að menn voru ekki alveg á leitt sáttir um list meistarans. Engu^að síður var þessi sýning vel sótt og þröngt var á þingi í sölum Listvinafélagshússins þá daga sem Kjarval sýndi þar. "Margir komu af því þeir vilja alltaf vita, hversu þessum einkenni- lega málara farnastEnn var talað um Kjarval sem ein- kennilegan mann en aðsóknin bendir til þess að list hans hafi verið að vinna sér se ss og hann farlnn að vekja meiri athygli en áður. Þótt Kjarval ætti eftir að mála lengi eftir þetta voru menn ekki alltaf sammála um ^ ágæti listar hans og sem smá- dæmi má taka skrif Jóns Sig- urðssonar í Ystafelli í apríl- júní hefti Iðunnar 1928 en þar sagði moa. : "... Nýjustu mál- verk eftir Kjarval /erWr onatt- úruleg og óskiljanleg ollum al- menningi." 32 Unnendur listar Kjarvals voru fljótir að svara fyrir sig og "Nafn á Krossgötum" svaraði Jóni m.a. á eftir- farandi hátt: "Ég, sem þekki Jóhannes S, Kjarval og myndir hans get sagt Jóni á Ystafelli það, að mjög mikill hluti al- mennings skilur bæði eldri og nýjustu Kjarvalsmyndir, og er mér því^ljúft að lýsa ósanninda- manni jóns Ystafelli /svo7 frá þessu, og vekja eftirtektf hans á því, að hann sé prédikari, sem vill leiða fólkið burtu frá Kjarvalsmyndum. Jón Ystafelli slær á ólistræna strengi sína, sem hann vill að fólkið trúi á." 33 Þessi togstreyta milli fylg- ismanna Kjarvals og hinna sem meðtóku hann ekki, var til stað- ar alla hans tíð og er jafnvel enn, þó hún sé hverfandi lítil í dag. Mest var hún líklega á fyrstu árunum eftir að hann lauk námi. Lokaorí Niðurstaða þessa er í stuttu máli sú að eftir að námi Kjarvals lauk og fram á mitt sumar 1921 hafi fólk almennt verið frekar á móti list hans og þeim nýjungum sem hann hafði fram að færa en listagagnrýnendur blaðanna tóku nokkuð vel á móti meistaranum þó það endurspeglist í skrifum þeirra að Kjarval hafi verið torskilinn og einkennilegur í list sinni, Þeir skynjuðu að þarna var eitthvað alveg nýtt á ferðinni en vissu ekki hvernig ætti að bregðast við. Enginn reis þó upp á opinberum vett- vangi til þess að mótmæla mál- verkasýningum meistarans á þessu tímabili þó lesa megi út úr varnarskrifum blaðanna að ánægja hafi ekki verið mikil á meðal almennings. Eftir mitt sumar 1921, eða öllu heldur eftir ítalíuför Kjarvals, virðist hafa orðið einhvers konar viðhorfsbreyting; tónn almennings mildaðist, mál- verk meistarans tóku að seljast, aðsókn að sýningum hans jókst og allt virðist benda til þess að list Kjarvals hafi fests í sessi smátt og smátt og orðiðn- vinsælli á meðal fjöldans, en Kjarval var enn talinn einkenni- legur og nokkuð illskiljanlegur málari. Alla tíð síðan hafa menn ekki alveg verið á eitt sáttir um list meistara Kjar- vals en hópur andmælenda fer þó stöðugt minnkandi. Viðbrögð Kjarvals sjálfs við viðtökunum 1918-21 voru á þann veg að hann lét sig í raun litlu skipta hver þau voru, en í við- tölum í blöðum reyndi hann að útskýra í rólegheitum feril sinn, áhrifavalda og stefnur, eins og hægt er að útskýra svo flókin atriði. Aldrei gætti æsings eða hávaða hjá listamanninum á þess- um tíma. Hann hélt sinni rósemi og málaði áfram, íslenskum list- unnendum til ánægju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.