Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 93

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 93
91 almenningur yrSi fyrir vegna gengisfellingarinnar, en hún þýddi hækkun framfærslukostnað- ar„3 Með þetta atriði í huga var einnig ákveðið að greiða niður nokkrar þýðingarmiklar neysluvörur, svo sem kornvöru, kaffi og sykur„4 Takmarkinu um hallalausan ríkissjóð skyldi náð með því að koma á fót almennum sölu- skatti í fyrsta sinn á íslandi, átti hann að vega upp á móti öðru tekjutapi ríkiskassans, t,d, afnámi tekjuskatts, Kitt það mikilvægasta í við- reisnaraðgerðunum var ákvæðið um haftaminni verslun, en ís- lendingar höfðu ekki fylgt^ þeirri þróun í átt til frjáls- legra viðskipta sem átt hafði sér stað í Vestur-Evrópu á 6. áratugnum, Afleiðing þessarar stefnubreytingar varð mun meiri og fjölbreyttari innflutningur til landsins og þar af leið- andi aukið vöruval. Jafnvægi í peningamálum skyldi nást með því að hækka innláns- og útlánsvexti og þannig átti að halda niðri eft- irspurn eftir lánsfé innanlands og draga þar með úr þennslu. Þetta þýddi í raun ekkert annað en samdrátt. í ákvæðinu um afnám vísitölukerfisins fólst að óheimilt yrði að láta laun fylgja breytingum á fram- færsluvísitölu. Átti það að koma í veg fyrir víxlhækkun kaupgjalds og verðlags. Þetta atriði var mikill þyrnir í aug- um verkalýðshreyfingarinnar og átti sinn stóra þátt í því að miðstjórn A.S.Í. lagði til að efnahagsfrumvarp stjórnarinnar yrði fellt.5 í ljósi þess að aðgerðir þess- ar táknuðu viss umskipti á stjórn efnahagsmala her á landi, er ekki óeðlilegt að sú spurn- ing vakni hvort þær hafi átt einhvern þátt í hinum langa setutíma Viðreisnarstjórnar- innar, Heppnuðust þær í fram- kvæmd? Vilmundur Gylfason, sagn- fræðingur og alþingismaður, Jóhann Hafstein. þriðji og síðasti forsætisráðherra Viðreisnar sagði í blaðagrein að aðgerð- irnar 1959-60 væru "skólabókar- dæmi" um vel heppnaðar aðgerð- ir,® Við svipaðan tón kveður í forystugreinum Fjármálatíðinda frá upphafi 6, aratugarins, en þær eru eftir Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra, Þar kemur sú skoðun fram að ráðstafanir til aukins frelsis í viðskipta- og athafnaalífinu og þar með opnara hagkerfis, hafi verið ein af mikilvægustu forsendum þeirrar hagsældar, sem var að hefjast í landinu um þetta leyti, Jóhannes telur Viðreisn- arstjórninni það einnig til ágætis að gætt hafi meira að- halds og festu í peningamálum, Agnar K1, Jónsson tekur í svipaðan streng,^ Enginn vafi er á því að sum- ar aðgerðirnar heppnuðust mæta vel, eins og afnám bótakerfis og niðurfelling haftanna, Það er og ljóst að um þessar mund- ir var að hefjast mrkið hag- sældarskeið í sögu íslensku þjóðarinnar. Rangt er samt að telja hagsældina afleiðingu aðgerðanna, Hins vegar má færa að^þvi gild rök að góðæri til sjavar og sveita hafi verið forsenda þess að aðgerðirnar tokust jafn vel og raun bar vitni. 1 því skyni má benda á að rettum áratug fyrr (kringum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.