Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 94

Sagnir - 01.04.1981, Síða 94
92 1950) voru svipaðar ráðstafan- ir reyndar, mta. var gengið fellt tvisvar án þess að veru- legur árangur næðist enda voru skilyrði þá allt önnur og ðhag stæðar i „ 8 Alþingiskosningarnar 1963 og 1967 Það er einsdæmi í íslenskri stjórnmálasögu að ríkisstjórn haldi velli í tveimur kosningum í röð„ Það er einnig athyglis- vert að í kosningunum 1963 bæta stjórnarflokkarnir tveir samtals við sig 0,7<, atkvæða- magns, því^það hefur verið og er ennþá nánast ófrávíkjan- leg regla að þeir flokkar, sem um stjórnartauminn halda, tapi fylgi„ Þess ber þó að geta að allan tímann var þing- meirihluti Viðreisnarstjórnar- innar mjög naumur, eða aðeins einn þingmaður í hvorri deild, (þ.e„a„s„ eftir kosningarnar 1963). í kosningabaráttunni 1963 bentu aðstandendur og stuðn- ingsmenn stjórnarinnar á ýmis- legt, sem þeir töldu hana hafa afrekað.® Þeir þökkuðu henni að miklu leyti hinn bætta efna- Viðreisnarstjórnin frá 1963-67 hag„ Aukin þjóðarframleiðsla hafði í för með sér aukningu kaupmattar og^almenn velmegun var meiri en áður. Pólitískur stöðugleiki hafði ríkt og sam- starf milli stjórnarflokkanna hafði verið gott og náið. Það er eftirtektarvert að flokkarn- ir virðast hafa komið sér saman um að hleypa innbyrðis ágrein- ingi ekki upp á yfirborðið. Þeir komu því fram út á við sem ein heild. Því má hins vegar velta fyrir sér hvort raunverulegur ágreiningur um stefnumótun hafi verið til staðar og þegar haft er í huga hve samstarfið entist lengi er freistandi að álykta að svo hafi ekki verið. önnur atriði voru einnig nefnd Viðreisnarstjórninni til ágætis. Ýmsar ráðstafanir hefðu verið gerðar, er kæmu al- menningi til góða. Var í því sambandi bent á hækkun almanna- trygginga og lækkun tekju- skatts af almennum launum, Því var og óspart haldið á lofti að í kjölfar minni hafta hefði vöruval aukist mjög. Ekki skorti heldur gagnrýni á Viðreisnarstjórnina„10 Bent var á að gengisfellingarnar 1960 og 1961 hefðu haft í för með sér miklar kjaraskerðingar„ Stórhækkun söluskatts hefði aukið óréttlæti, þar sem með honum væri neyslan.skattlögð, án tillits til tekna, Verð- bólgan hefði færst í aukana og væri nú meiri en oftast áður. Gagnrýni beindist einnig að stjórninni fyrir samningana við Breta í landhelgismálinu 1961 og fyrir áætlanir hennar um aðild að EBE„ Og síðast en ekki síst var henni borið á brýn að hafa ekki nýtt hag- stæð ytri skilyrði og góðæri sem skyldi og að skipting hins sívaxandi þjóðarauðs væri ekki réttlát, kaupmáttur yxi ekki í samræmi við aukinn þjóðarauð. Ekki dugðu þessi rök, því eins og áður segir, hélt stjórn- in velli í kosningunum og bætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.