Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 96

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 96
94 Viðreisnarstjórnin frá 1967-71 verkum^sínum ef rétt hefði ver- ið á málum haldið, en klofn- ingsbrölt Hannibals hafi átt stærstan þátt í að svo varð ekki„ Sú skoðun kemur fram að uagstæð ytri skilyrði hafi ráðið mestu um velgengni Viðreisnar og að aðstandendum hennar hafi tekist að breiða yfir þá erfið- leika, sem fyrirsjáanlegir voru Líklega hafi og sterk forysta komið Sjálfstæðisflokknum til góða. Einar taldi að Framsókn- arflokkurinn væri ekki nægjan- lega vinstrisinnaður, þannig að breið samfylking gegn íhald- inu væri óhugsandi. Fylgis- aukning Alþýðuflokks er skýrð þannig að stjórnarandstaðan hefði einbeitt sér mun meira að Sjálfstæðisflokknum. Nið- urstaða Einars gseti þá verið á þá leið að hér skorti þjóð- lega vinstri-hreyfingu, sem klekkt gæti á íhaldinu. Siíkt væri því aðeins mögulegt að framfarasinnuð öfl í Framsókn- arflokknum og Alþýðuflokknum tækju höndum saman við sósíal- ista. Þáttur efnahagsþróunar Mikilvægustu skýringuna á löngum setutíma Viðreisnar- stjórnarinnar er að finna 1 mjög hagstæðri þróun efnahags- mála fram til ársins 1967, sér- staklega á árunum 1962-66. I upphafi fyrsta kjörtímabils síns átti stjórnin reyndar við erfiðleika að etja og árið 1960 versnaði afkoma bjóðarbúsins um tæp 12<?f,. ^ 1961 kemur í ljós að viðreisnaraðgerðirnar höfðu engan veginn dugað til að vinna bug á þeim. Var gripið til þess ráðs að fella gengið í ágúst 1961 um 12$.15 ástæð- ur voru aðallega miklar kaup- hækkanir og verðlækkun á lýsi og mjöli. Þegar^gengið var til kosn- inga í jum 1963 voru áhrif þessara^erfiðleika að mestu fjöruð ut, en hins vegar var fólk farið að finna fyrir jákvæðum áhrifum þess mikla velmegunarskeiðs, sem við get- um sagt að hefjist 1962. Það má því með sanni segja að gæf- an hafi elt stjórnina með því að láta öldu erfiðleikanna skella yfir landslýð í byrjun kjörtímabilsins. Ekki var uppákoman ósvipuð í kringum kosningarnar 1967. Afleiðing- ar afturkippsins, sem hófst fyrir alvöru á þvíári, voru að mjög litlu leyti farnar að segja til sín þegar kjördag- urinn rann upp. En víkjum aftur að þennslu- skeiðinu 1962-1966. I hverju fólst það? Hér var fyrst og fremst um að ræða aukið aflamagn og hækkanir á útflutningstekjum þjóðarinnar. Og það, að þetta tvennt skuli hafa farið saman gerði sveifluna jafn stóra og raun bar vitni. Hið aukna söluverðmæti má segja að sé hlutur, sem við íslendingar ráðum nær engu um. Þar ræður framboð og eftirspurn á erlend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.