Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 100

Sagnir - 01.04.1981, Page 100
98 flótti* NÚ kom vel í ljós a3 íslenskt athafnalíf var of ein- hæft og virðist Viðreisnar- stjórnin hafa gert lítið til að breyta því. Eftir þetta erfiðleikatímabil kom svo á daginn að stjórnin hafði glat- að trausti kjósenda og í kosn- ingunum 1971 missti hún þing- meirihluta sinn.26 Niffurlag Timabilið 1962-66 er af mörg- um talinn mesti uppgangstími í sögu íslenskra efnahagsmála og staðreyndin er sú að þegar vel- sæld eykst þá ber meir á ánægju í garð stjórnvalda heldur en þeg- ar erfiðleikar steðja að. Þeir sem við stjórnvölinn sitja, njóta þess þegar vel árar en gjalda þess þegar illa árar. Mikilvægustu skýringuna; á löngum setutíma Við - reisnarstjórnarinnar er því að finna í þeirri velmegun, sem fyrst og fremst átti rætur sínar að rekja til stóraukins aflamagns, einkum síldar, og mjög hagstæðs verðlags á erlendum mörkuðum fyr- ir helstu útflutningsafurðir okkar fram til ársins 1967. Að mínu mati hefðu hagstæðar ytri að- stæður séð til þess að lands- menn hefðu gengið í gegnum svipað velmegunarskeið þótt aðrir stjórnmálaflokkar hefðu ráðið stefnunni. Tilvitnanir 1. Tölfræðihandbók, bls. 232-3. 2. Viðreisn, bls. 2-4, 3. Saraa, bls. 2. 4. Sama, bls. 19-20. 5. Vinnan 1960, mars 1-3, bls. i. 6. Helgarpósturiun 5. 10. 1979. 7. Agnar Kl. Jónsson, 8. Sama, bls. 861-3. II, bls. 880 9. Sjá Mbl. og Alþbl. mai-júní '63 10. Sjá Tím. og Þióðv. mai-juní '63 11. Mágnús A. Magnússon, bls. 18. 12. ísmundur Stefánsson, bls, 80-1. 13. Rettur 1967. "A krossgötum að loknum kosningum", bls. 58-66. 14. Hagvangur, bls. 77. Viðreisnaraðgerðirnar heppn- uðust að sumu leyti vel. Af- nám bótakerfisins og frjálsari innflutningur voru vinsælar ráðstafanir. Ég tel á hinn bóginn að rök megi færa að því að hagstæðar ytri aðstæður hafi verið nauðsynleg forsenda þess að þsér tókust. Stöðugleiki á sviði efna- hagsmála leiðir af sér póli- tískan stöðugleika og þegar við bætist sundrung innan andstöð- unnar(sbr. klofningsframboð Hannibals 1967) er slíkt vald- höfum í hag. Niðurstaða kosninganna 1971, sem voru þær fyrstu eftir mikið erfiðleikatímabil, rennir stoð- um undir þá skoðun að sennilega hefði pólitískur stöðugleiki ríkt mest allan 7. áratuginn, án tillits til þess hverjir hefðu verið við völd. 15. Agnar K1., II, bls. 877-8. 16. Tölfræðihandbók, bls, 74. 17. 'agnús A. Magnússon, bls. 20. 18. Fjármálatíðindi 1965, bls. 99. 19. Magnús A., bls, 18-19. Þetta eru tölur frá árinu 1970. 20. Magnús A., bls. 19. 21. árni Indriðason. Fyrirlestur í ísl. samtímasögu 17.12. 1979. 22..Magnús V. Benediktsson, bls. 10-11. 23. Tölfrseðihandbók, bls. 158. 24. Mbl. 20.11 1969. 25. Magnús A., bls. 66. 26. Tölfræðihandbók, bls. 19.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.