Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 88
Vörn vegna meintrar árásar. . .
legt aö óánægöir framsóknarmenn
kysu Alþýðuflokkinn.1
Helgi deilir á mig fyrir aö dæma Jón
út frá nútímaviðhorfum og er þaö aö
nokkru leyti rétt, eins og áöur er gerö
grein fyrir. Samt sem áöur byggjast
ályktanir mínar aö miklu leyti á við-
horfum samtímamanna Jóns. Ég tel
aö Jón hafi verið íhaldssamur á mæli-
kvarða síns tíma, ef miðaö er við jafn-
aðarmenn af sauðahúsi Héðins
Valdimarssonar. Til aö skýra þetta
þetur mun ég taka dæmi úr Danmerk-
ursögu Hans Jensens er fjallar um
tímabilið 1920-1939. Þar segir frá
hugmyndum Steineckes, er var
dómsmálaráöherra í stjórn danskra
jafnaðarmanna 1924-1926, um þró-
un sósíalismans. Hann taldi aö efna-
hagsþróunin yröi þar afgerandi. Efna-
hagskerfið yröi aö umbreytast áöur
en grundvöllur fengist fyrir sósíalísku
þjóöfélagi. Hann lýsti því jafnframt
yfir aö seig andstaða bændastéttar-
innar stæöi í vegi hagþróunar, sem
væri nauösynleg ef verkafólk ætti aö
fá aukin áhrif í þjóöfélaginu. Iðnþróun
myndi fjölga verkafólki í hlutfalli viö
aöra þjóðfélagsþegna og auka þann-
ig styrk þess.2 Af þessum sökum
töldu sósíaldemókratar það vera
höfuðverkefni sitt á 3. áratugnum aö
ýta bændum út af sviðinu sem megin-
afli í stjórnmálunum.3
Jón karlinn snéri þessu alveg viö.
Þegar erlent auðfélag sótti um leyfi til
aö virkja Urriðafoss 1927 var afstaða
Jóns í fullu samræmi við þaö sem
sagt hefur verið um íhaldssemi hans
á sviði efnahagsmála. Hann var and-
vígur leyfinu, en, vel að merkja, ekki
vegna þess aö félagið væri erlent.
Nei, ástæðan var sú aö Jón sá fram á
að virkjunin kallaði á nýja atvinnuvegi
og mikinn verksmiðjurekstur. Og þaö
mælti gegn virkjuninni að hans áliti.
Hins vegar taldi hann aö smáfyrirtæki
eins og Alþýöubrauögerðin gæti
staðist, vegna þess aö hún væri
„. . . gömul og reynd atvinnugrein".4
Þessi vantrú á nýja atvinnuvegi kom
fram áöur en heimskreþþan skall á og
útlitið var alls ekki slæmt. Kreppan
geröi reyndar út af við fyrirætlan
þessa fyrirtækis, en þaö er ekki
kjarni þessa máls, heldur hitt aö
krataforinginn virtist hafa vantrú á
iönvæðingu. Því segi ég enn: Jón
Baldvinsson var íhaldssamur í efna-
hagsmálum.
Skiptar skoðanir
En enginn er eyland og gildir þaö um
Jón eins og aöra. Hann átti vissulega
skoöanabræöur. Einn þeirra varólaf-
ur Friöriksson, eins og Helgi bendir
réttilega á. Af þeim sökum er þaö
sennilega röng ályktun í grein minni
aö Ólafur hafi viljaö auka veg útgerð-
arinnar gagnvart landbúnaði. Þvert á
móti gætti samskonar íhaldssemi hjá
Ólafi og Jóni. Þannig skrifaði hann
grein í blað sitt Dagsbrún 17. júlí
1915 og hvatti til eflingar heimilisiön-
Kröfuganga 1. mai. Stuðningsmenn Al-
þýðuflokksins í Reykjauík í kröfugöngu I.
maí 1934. Göngumenn eru í Hafnarstrœti.
aðar er framleiddi þrjónles. Þannig
mætti afstýra atvinnuleysi á veturna.5
Og þann 10. dag þess sama mánaö-
ar skrifaði hann grein þar sem segir
að landbúnaöur hljóti aö veröa aðal-
atvinnuvegur (slendinga um langan
aldur.6 í Ijósi þessa hvatti Ólafurtil aö
verkafólk og smábændur mynduðu
sameiginlegan flokk, og sá Ottó N.
Þorláksson ástæöu til aö andmæla
þeirri skoðun hans. Ottó sagði að til-
vera Reykvíkinga byggöist á togara-
útgerö og geröi kröfu um að hún nyti
sömu skilyrða og landbúnaðurinn. Þá
sagöi hann aö smábændur heföu
sama hag af því og stórbændur aö
sérréttindi landbúnaðarins héldust.7
Af þessu má sjá að þau ólíku sjón-
armið, sem grein mín fjallaði um,
fylgdu verkalýðshreyfingunni eins og
skugginn frá því fyrir daga Alþýöu-
sambandsins. Og þaö er augljóst mál
aö Jónas frá Hriflu heföi síöur viljað fá
skoöanabróöur Ottós í forsetastól Al-
þýöusambandsins ári síöar. Væri
þaö verðugt athugunarefni aö kanna
hvort þessar skoöanir Ottós hafi átt
einhvern þátt í því að hann lét af starfi
sínu sem forseti A.S.I. eftir skamma
setu, áriö 1916.8
Atvinnuleysi
Magnús S. Magnússon fjallar í nýút-
kominni doktorsritgerö sinni, lceland
in Transition, um stefnu verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar gagnvart aö-
86 SAGMIR