Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 66

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 66
Drepsóttir egi, þótt landiö gæti framfleytt fleir- um. Á íslandi voru áhrif hennar bund- in viö fyrstu kynslóðirnar eftir að sótt- irnar tvær dundu yfir, eftir það fjölgaði fólkinu upp að því marki, sem landið gat borið og það breyttist ekki fyrr en íslendingar gátu farið að lifa af sjó- sókn ásamt landbúnaði. í því sam- bandi má ef til vill varpa fram þeirri spurningu, hvort fiskveiðar hefðu þró- ast hér fyrr sem sjálfstæður atvinnu- vegur, hefði ekki sífellt verið leitast við að stunda þær í hjáverkum frá hefðbundnum búskap. Lokaorð Flest bendir til þess, að sóttin, sem barst til íslands árið 1402, hafi verið pest, þ. e. lungnapest, sem olli dauða upp undir helmings landsmanna. Pest barst aftur til landsins árið 1494 og hefur hún að líkindum verið eins Tilvísanir 1 Örnólfur Thorlacius: Óprentað út- varpserindi 1965. 2 Jón Steffensen: „Pest á íslandi." Menning og meinsemdir (Rv. 1975), 321. 3 Jón Steffensen: Pest, 323. 4 Þorkell Jóhannesson: „Plágan mikla 1402-1404." Lýðir og landshagir\. (Rv. 1965), 72. 5 Jón Steffensen: Pest, 333. 6 Jón Steffensen: Pest, 331-332. 7 Björn Þorsteinsson: Enska öldin (Rv. 1970), 27. 8 Björn Þorsteinsson: Islensk mið- aldasaga, 2. útg. (Rv. 1980), 241. 9 íslenzkt fornbréfasafn III (Kaup- mannahöfn 1896), 680. 10 Sama rit, 682. skæð, að öðru leyti en því, að hún náði ekki til Vestfjarða. Þetta virðast vera einu skiptin, sem pestin geisaði hér, þótt hún væri landlæg í öðrum löndum Evrópu um aldir og að líkind- um hefur tilviljun ráðið því, að hún náði hingað í þessi tvö skipti. Hér hefur verið gerð tilraun til þess að álykta um mannfallið út frá þekkt- um tölum um fjölda látinna í Stóru- bólu, sem geisaði 1707-09. Það er þó alls ekki víst, að þetta sé raun- hæft, aðstæður geta hafa breyst mik- ið á þeim þremur öldum, sem liðu milli þessara sótta. En sé rétt ályktað, að allt að helmingur þjóðarinnar hafi lát- ist í Plágunni miklu og annað eins, að undanskildum þeim, sem bjuggu á Vestfjörðum, þegar Plágan síðari var á ferðinni, hefur orðið meiri blóðtaka í þessi tvö skipti, sem pest barst til landsins, en nokkru sinni fyrr og síðar í sögu þess. 11 Annálar 1400-1800 I (Rv. 1922- 27), 10. 12 Holmsen, Andreas: Norges hi- storie (Oslo 1977), 329. 13 Jón Steffensen: „Bólusótt á ís- landi." Menning og meinsemdir (Rv. 1975), 339. 14 íslenzkt fornbréfasafn III, 689- 696. 15 Þorkell Jóhannesson: Plágan mikla, 80. 16 Björn Þorsteinsson 1980, 241. 17 Walloe, Lars: „Pest og folketall 1350-1750.“ Historisk Tidsskrift nr. 1 (Oslo 1982), 9, 28, 42-43. 18 Nielsen, Alf R.: „Pest og geo- grafi." Historisk Tidsskrift nr. 3 (Oslo 1983), 222, 223. Mannfallið hefur þó unnist tiltölu- lega skjótt upp, þar eð pestin varð ekki landlæg. Miklar breytingar urðu á markaði fyrir útflutningsafurðir ís- lendinga um svipað leyti og það má vera, að plágurnar, einkum sú fyrri, hafi komið í veg fyrir, að búskapar- hættir breyttust í samræmi við þær. Af því gat ekki orðið, vegna þess að jarðeigendur kappkostuðu að halda öllu tiltæku vinnuafli innan gamla landbúnaðarskipulagsins og tókst það. Sjósóknin varð aukabúgrein. Plágur 15. aldar virðast því hafa stuðlað að því, að hér á landi hélst að mestu sama þjóðfélagskerfi öldum saman, landbúnaðarsamfélag í landi, þar sem landkostum hnignaði jafnt og þétt. í Noregi varð aftur reyndin sú, að pestin 1349-51 gjörbreytti þjóðfélag- inu og Noregur bar ekki sitt barr um nokkrar aldir. □ 19 Holmsen, Andreas, 350. 20 Walloe, Lars, 9. Ennfremur: Annálar 1400-1800 I (Rv. 1922-27), 9-12 (Nýi annáll). Annálar 1400-1800 III (Rv. 1933- 38), 21-23 (Vatnsfjarðarannáll elsti). Encyclopædia Britannica 17. bindi. London 1963 („Plague"). Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder 13. bindi (Kbh. 1968), 242-247 (,,Pest“). Þorkell Jóhannesson: „Atvinnuhættir á fslandi fram um siðaskipti." Lýðir og landshagir\ (Rv. 1965), 56-67.. 64 SAGMIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.