Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 58
Baðstofan
hætta, sem þótt hefur ógna öörum
húsum. Sú skýring hrekkur þó
shammt því þróunin varö sú aö baö-
stofur voru byggðar áfastar öörum
bæjarhúsum eða, eins og í Gröf í
Öræfum, innst í húsaskipan bæjarins
sjálfs. Raunin virðist hafa verið sú að
baðstofan hafi upphaflega verið úti-
hús, en síðar oft sambyggð öðrum
íveruhúsum. Á Sturlungaöld virðist
orðið algengt að reisa baðstofur
áfastar bæjum og tengist það tilkomu
gangabæjarins, en Gröf er elsti vísir
að slíkum bæ, sem fundist hefur.
Hafa veðurfar og fjöldi og stærð bæj-
arhúsa haft áhrif á þá þróun.
Smám saman hafa gufuböö lagst
af, er skógar eyddust og eldsneyti
þvarr. Þróunin er óljós, en víst þykir
að á síðari hluta 15. aldar hafi bað-
stofan verið orðin aöalíveruherbergið
á hinum venjulega bóndabæ, þótt
menn hafi ekki flutt sængur sínar
Fjósbaðstofa í V.-Skaftafellssýslu. Fjós-
baðstofur uoru hlýjar en líklega hefðl les-
endum Sagna ekki þótt loftið gott þar inni.
þangað fyrr en á ofanverðri 16. öld og
þeirri 17. Sú þróun virðist hafa tekið
langan tíma að baðstofan breyttist úr
„baðherbergi" í setu-, vinnu- og
svefnhús heimilisfólks. Á þeim tíma
koma fram ólíkar gerðir af baðstof-
um. Ónstofan svonefnda er einn þátt-
ur í því ferli og þekkist hún allt frá 15.
r <• /•*
Götubaðstofa. Hún uar sérstök gerð fjós-
baðstofu. Kýrnar uoru hafðar undir
rúmum, báðum megin uið bálkinn.
fram á 19. öld. Hún var þó ekki nema
á fáum bæjum. Svo virðist sem grjót-
ofninn hverfi úr baðstofum á 17. öld.
Ef húsin voru ekki nægilega einangr-
uð fyrir kulda var hægt að nýta hitann
frá húsdýrum. Efnahagur manna réð
því annars hvernig baðstofunum var
háttað. □
Tilvísanir
1 Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýla-
hættirá miðöldum (Rv. 1966), 69.
2 Arnheiöur Sigurðardóttir, 71.
3 Guðmundur Hannesson: „Húsa-
gerð á íslandi." Iðrtsaga íslands I
(Rv. 1943), 111.
4 Nanna Ólafsdóttir: „Baðstofan og
böð að fornu." Árbók Hins ís-
lenzka fornleifafélags 1973 (Rv.
1974), 64.
5 Nanna Ólafsdóttir, 79-82.
6 Þór Magnússon: „Sögualdar-
byggð í Hvítárholti." Árbók Hins
íslenzka fornleifafélags 1972
(Rv. 1973), 10-14.
7 Þór Magnússon, 14-18.
8 Kristján Eldjárn: „Fornþjóð og
minjar." Saga íslands I (Rv.
1974), 126-127.
9 Þór Magnússon, 60.
10 Kristján Eldjárn, 127.
11 Þór Magnússon, 59-60.
12 Guðmundur Ólafsson: „Grelutótt-
ir. Landnámsbær á Evri við Arn-
arfjörð." Árbók Hins íslenzka
fornleifafélags 1979 (Rv. 1980),
50-57.
13 Gísli Gestsson: „Fjórar baðstof-
ur.“ Minjarog menntir(R\j. 1976),
191.
14 Sturlunga III (Rv. 1948), 441.
15 Eyrbyggja saga (Rv. 1921), 62.
16 Arnheiður Sigurðardóttir, 70-71.
17 Gísli Gestsson 1976, 202.
18 Gísli Gestsson 1976, 194.
19 Arnheiður Sigurðardóttir, 70.
20 Gísli Gestsson: „Gröf í Öræfum."
Árbók Hins íslenzka fornleifafé-
lags 1959 (Rv. 1959), 57.
21 Hörður Ágústsson: „Þróun ís-
lenska torfbæjarins." Greinasafn
um íslenska híbýlahætti (fjölrit)
(Rv. 1981), 4-5.
22 Gísli Gestsson 1976, 201.
23 Gísli Gestsson 1976, 205.
24 Hörður Ágústsson, 5.
25 Arnheiður Sigurðardóttir, 73-75.
26 Hörður Ágústsson, 10, 15.
27 Arnheiður Sigurðardóttir, 75.
28 Jónas Jónasson: Islenzkir þjóð-
hættir(Rv. 1961), 459-463.
56 SAGniR