Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 18

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 18
Bréf Þóris erkibiskups í riiðarósi Varnaðarorð til íslenskra höfðingja vegna deilna þeirra við Quðmund Arason Hólabiskup Þórir erkibiskup sendir hörmungar orö ok heilræða Arnóri Tumasyni, Sigurði Ormssyni, Þorvaldi Gizurar- syni, Jóni Sigmundarsyni, Halli Kleppjárnssyni, Snorra Sturlusyni. Sannligt þykkir oss at byrja bréf várt ok erindi af hörmung ok heilræð- um, því at svá sem vér eigum at fagna yðrum fagnaði, svá eigum vér ok at ófagna yðrum ófagnaði, eftir því segir Páll þostuli: Gaudete cum gau- dentibus, et flete cum flentibus: Fagna þeirra fagnaði, er fagnað gera guði, en grátið hina, er við hann gremjast. En eftir guðs orðum sjálfs þá gremst sá við guð, er við hans er- indreka gremst, þat er biskupa ok presta. Hann segir sínum postulum: Qui vos audit, me audit, qui vos spernit, me spernit: Sá, er yðr hlýðir, hann hlýðir mér, en sá, er yör fyrirlítr, hann fyrirlítr mik. Sömu orð taka til vár, því at þeir eru várir feðr, en vér þeirra synir, sem propheta segir: Pro patribus nati sunt tibi filii. Þá kenning kennum vér, er þeir lærðu oss, ok með sömu ömbun, ef vér flytjum vel, með sömum gjöldum, ef vér flytjum illa. Háleitr er várr vandi, ef vér þegj- um eða hegnum eigi glæpa, því at ef vér gerum þat, þá er týnd sál ins synduga, en guð heimtir hana af oss, ok er ólíkr kostr at falla í nökkura gremd við mennina, hvégi máttkir er þeir eru eöa grimmir, heldr en gremj- ast við guð. En heðan sþyrst hörmuligr grimm- leikr ok fátíðr, guöi ok öllum guðs löa- um gagnstaðligr, er Guðmundi bisk- upi er veittr, ef sá er vöxtr á, er margir segja, at ólærðir menn hafa hann fyrirdæmdan, þar sem engi maðr á á honum dóm nema páfinn ok vér af hans hendi, ok hann nú settr af sínu biskupsríki, hættr af mörgum sálum til ábyrgða, menn af honum drepnir ok nökkurr prestr í þeirri tölu - en þann vanda á engi at leysa nema páf- inn sjálfr - aðrir ok á móti teknir. Nú er þar komit, at þessur mein verða aldri með orðsendingum slökkt. Vér höfum þess freistat, ok hafa yfirbætr frestazt, ok veldr því vansi trúar, ofkapp ok þrályndi þeirra, er í illu þrályndast. En þá er vér leitum við at rannsaka, hvaðan þessar sakir rísa eða hverir meö kappi leita við heldr at næra þessi mein en slökkva, þá vísa sumir sökum í einn stað, sumir í annan. Ok sjáum vér fyrir því ekki annat heldr í þessu máli en bisk- up sæki á fund várn ok þeir meö honum, er hér eru á nefndir. Þat bjóð- um vér ok undir hlýðni guði til þakka, heilagri kristni til frelsis, syndum yðr- um til lausnar ok öllum landslýð til þurftar, at þér sækið at sumri á várn fund, en vér skulum alla stund á leggja, at ósætt falli, sætt rísi, sálur hjálpist ok langær friðr standi í þessu landi. Til langra meina mun standa, eftir því sem guð kennir oss, ef þetta ráð er fyrirlitit. En þér, Arnórr, ok öðrum þeim, er þú hefir yfir guðs eigu ok biskups setta, þá bjóðum vér þeim af guðs hálfu fastliga í hlýðni, at þérfáið honum af staðarins eign svá mikit góz, at hann megi sæmiliga útan fara ok hvárki kenni hann neisu í útanferð né aftrhvarfi. En ef þér afrækizt þetta várt boð, þá vitið þat fyrir víst, at yðv- arr vandi skal aukast margfaldliga. Sturla Þórðarson: íslendinga saga (Rv. 1974), 30-31. 16 SAGITIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.