Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 50
Dyggðaspegill
Stúlka ríður berbakt í peysufötum. Þcgar
þcila heillasprund i ’ur uppi uur Dygyöu-
spegill furínn uö rgkfallu. cn uoru dgggöir
spegilsins úr sögui 111 /7
karlar voru hálshöggnir og konum
drekkt og helmingur lausafjár hinna
seku rann til konungs. Viöurlög fyrir
vægari sifjaspell voru sektir og húölát
en þau náðu til annars ættleggs. Viö
fyrsta hórdómsbrot slapp fólk meö
sekt, en fyrir annaö brot skyldi auk
þess láta húö. Viö þriöja hórdóms-
broti lá hins vegar dauðarefsing, en
eignir fóru til ættingja. Frillulíf var
sektað í þrjú fyrstu skiptin sem þaö
sannaöist, en viö fjóröa broti lá útlegð
úr fjórðungi. Skírlífisbrot á 5. áratug
17. aldar hafa veriö rannsökuð, og á
aöeins tíu árum voru framin 1765
brot, þar af átta líflátsdómar fyrir sifja-
spell og eitt líflát fyrir hórdóm.12 Brýn-
ingin um skírlífi í Dyggðaspegli var
því í góöu samræmi við raunveru-
leika réttarfarsins. Á miööldum voru
engar refsingar viö frillulífi, nema
skriftir, og dauðarefsingar fyrir sifja-
spell og hórdóm tíökuðust ekki. Þaö
nýmæli var líka tekiö upp meö Stóra-
dómi aö auka refsingar viö endurtek-
in brot. Lög Stóradóms voru í góöu
samræmi viö réttarfarshugmyndir 16.
aldar; áriö 1558 voru sambærileg lög
sett í Danmörku, sem náöu yfir hór og
frillulífi.13
Guðmundur Andrésson skrifaöi
deilurit gegn Stóradómi rétt fyrir miöja
17. öld, sem hefur varöveist í 25
handritum.14 Ritlingur þessi vakti
mikla hneykslun yfirvalda og höfund-
ur var rekinn í útlegö af landinu og
mátti dúsa um tíma í fangelsi í Kaup-
mannahöfn. Guðmundur vildi hverfa
aftur til þess frjálsræöis sem tíðkaðist
fyrir siöaskipti og staðhæföi aö frillulíf
væri hvergi bannaö í guðsorði. Hann
ræöst í þessu riti gegn lögunum og
þeirri kennmgu sem Dyggðaspegill
boöar í kynferðismálum. Stóridómur
var í gildi hér á landi fram yfir 1800 og
48 SAGMIR