Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 47

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 47
Dyggðaspegill Hlæjandi stúlka. Mynd þessa múlaði hol- lenski meistarínn Vermeer árið 1657, eða tultugu úrum eftir að Jún Arason þýddi Dyggðaspegil. Kortið af Hollandi minnir á suið mennta og framkuœmda sem konum uoru lokuð á þessum tíma. skemmtilega mynd af æskilegum mannasiðum og vinnusemi. Fyrsta dyggðin er iðrti og þrifnaður. Þrifnað- ur hefur hér aöra merkingu en það hefur í dag. Orðið þýðir hér ráðdeild, og hefur ekkert með hreinlæti að gera. f þessari jómfrúrdyggð felst það að meyjar venji sig til erfiðis í ung- dómi sínum, og sinni þeirri vinnu sem tilheyrir þeirra kalli og embætti. Þessi dyggð gerir þær að betri eiginkonum. „Þar kemur að einn frómur maður á síðan kann að reiða sig uþþ á slíka dugnaðarsama kvenpersónu, hún kann það betur að vera hans með- hjálp í öllum greinum, hvartil hún er í öndverðu af guði sköpuð." Til þess að sýna fram á gagnsemi vinnunnar eru tínd til mörg dæmi, þau áhrifa- mestu sýna að jafnvel kóngsdætur ófu klæði og matreiddu velling. Önnur dyggð í þessum flokki er æra og siðsemi. Hér er mannasiðum lýst af mikilli nákvæmni. „Jómfrúr skulu hafa góðmótlegt og hæversk- legt tillit; þær skulu hafa jafnt og óhrukkað enni; láta munninn vera til luktan; halda kyrrum á sér hálsinum; blása ei þungt; skima ekki um kring með augunum; vera hæverskar í orð- um og verkum; einkanlega tjá sig siðsamar í klæðaburðinum, í mat og drykk, í samræðum við fólk og í öllu öðru sem hæfir að gæta.“. . . „Það útheimtir útvortis hæversku, að ein jómfrú strax og hún stendur upp á morgnanna klæði sig alein í sínu her- bergi áður en hún kemur til annarra, svo að hún með tilbærilegum, heiðar- legum klæðabúnaði skýli öllum þeim líkamans limum hverjum náttúran vill skýla láta; og að hún beri síð og lag- leg klæði, hvar úti sjáist ei nokkurt lauslæti eðurósiðferði, og að hún beri svoddan klæði sem hæfir hennar stétt, jómfrúrdóm og burðum." Nú hefur prúðmennsku í iíkamsburðum og klæðaburði verið lýst, og þá er komið að borðsiðunum. í veislum eiga jómfrúr að bíða þar til til þeirra er talað. Þær eiga að éta „lítið og mátu- legt“ og þegar þeim er drukkið til eiga þær að fá sér litla sopa. Þó að þær séu ekki þyrstar eiga þær frekar að dreypa vörunum í drykkinn en að reka hann frá sér. Fyrir hæversku skuld eiga þær að hætta fyrstar að borða og þótt þær sitji við borð ríkra manna eiga þær ekki „að reka sundur sitt gin og hugsa hér er nóg að éta.“ Ef einhver talar „óhæverskulega" í veislunni eiga meyjarnar að láta sem þeim komi það ekki við eða „svo sem þær hafi ei heyrt það né skilið". Þegar meyjar sitja hjá mörgum eiga þær ekki að „taka fyrstar við að skrafa við aðra“. Þær eiga að halda báðum höndum saman, horfa beint fram, halda höfðinu réttu og gæta þess að vera ei niðurlútar. Þær eiga alltaf að heilsa áður en þær tala við fólk og mega ekki ganga frá þeim sem þær hafa skrafað við nema kveðja þá áður. Ef á þær kemur hósti, hnerri eða geisþi er þær sitja hjá fólki eiga SAGNIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.