Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 21

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 21
Úr Króksfjarðarbók. Handrílið er lalið rílað um miðja 14. öld og er annað aðalhandrii sem geijmir Siurlungasögu. Á þessari síðu segir Jrá fundi Gissurar Þorualdssonar og Órœkju Snorrasonar á Huítárbrú en þar áni að regna að ná sállum með þeim. Fundin- um lauk með þuí uð Gissur lók Órœkju höndum og gekk þar með á bak orða sinna. öwta" tóía yS \$wXámr\ roogamn eía ndtrS mþ&Tétrfc atýmS* 1 ^ ömr tíSiitltttftr eu t e ai^ mrn y, nnðSal oí sættust fyrir tilstuölan biskups. Gissur sveik síöan geröa sætt og sendi Órækju utan. Þar lést hann eftir þriggja vetra útlegð, fertugur aö aldri. Ráðlítill og talhlýðinn óeirðamaður Áriö 1947 ritaði Árni Pálsson greinina „Snorri Sturluson og íslendinga- saga". Gengur greinin út á aö sýna aö Sturla Þóröarson hafi verið heldur óvilhallur Snorra viö ritun íslendinga- sögu. Árni leiðir einnig aö því rök aö ein helsta ástæöan fyrir óförum Snorra hafi verið Órækja sonur hans. Hann hafi spillt málum Snorra meö yfirgangi og frekju. Ekki þarf aö lesa lengi í grein Árna til að sjá að honum er meinilla við Órækju. ( fyrsta sinn sem hann er nefndur segir „að sá óstýriláti og heimtufreki glanni hefur eigi kunnaö að halda sér í hófi að þessu sinni fremur en endranær."1 Árni, sem yfir- leitt er nokkuð hófstilltur í dómum um menn, virðist ekki geta hamið andúð sína á Órækju og lýsir honum sem ófyrirleitnum ofstopamanni og ótemju. Hann telur það eitt mesta óhappaverk Snorra er hann sendi Órækju til að taka við búi í Vatnsfirði. Framferði Órækju þar segir hann hafa einkennst af stefnulausu fálmi, óvitahætti og ólátum. Órækju lýsir hann þannig: Órækja var 28 ára gamall, er hann kom í Vatnsfjörð, en hann skorti flesta þá hluti er höfðingja mega prýða. Hann var ráðlítill og talhlýð- inn, hinn mesti óeirðamaður í því héraði, sem hann átti að stjórna, fíkinn í fjárafla, en frábærlega laus- hendur á öllu því, er aflaðist.2 Skýrt dæmi um óvild Árna í garð Órækju er þegar hann fjallar um deil- ur sem Órækja átti í um erfðarétt á jörö einni. Um þetta segir Árni: „Varla þarf að geta þess, að á hvorugri jörð- inni hafði Órækja nokkrar heimildir."3 Árna er svo í nöp við Órækju að hon- um finnst nánast óþarfi að taka fram að athæfið hafi verið ólöglegt, fyrst Órækja átti í hlut. Af framansögðu er greinilegt að „ótemjan“ Órækja Snorrason á ekki upp á pallborðið hjá Árna Pálssyni. Skorti glæsileik og höfðingbrag í bók sinni Gissur jarl rekur Ólafur Hansson æviferil Gissurar Þorvalds- sonar og leitast við að skýra þá at- burði sem hæst hefur borið í umræð- unni um hann. Ólafur telur að Gissur hafi verið dæmdur ómaklega af seinni tíma mönnum vegna afskipta sinna af því að koma íslandi undir Noregskonung. Ólafur er hallur undir SAGMIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.