Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 32

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 32
Viðhorf til Kvenna í Qrágás og kvenna var mjög háö stéttarstööu þeirra. Allar konur áttu þaö þó sam- eiginlegt aö réttarstaöa þeirra var háö hjúskap en svo var ekki um karl- menn. Segja má að hinn ólíki heimur karla og kvenna hafi markast mjög af at- hafnasviði þeirra; starfssviö kvenna var innan stokks en karla utan stokks. Þeir sáu um alla stjórnsýslu og póli- tíska ákvarðanatöku. Konur uröu seinna sjálfráða en karlar og nutu minni réttar til erfða. Þeim var þó skylt aö borga skatt eins og körlum og sama refsilöggjöf gilti fyrir bæði kynin. Réttindi og skyldur fóru því ekki saman. Tilvísanir 1 Ólafía Einarsdóttir: „Staöa kvenna á þjóöveldisöld. Hugleið- ing ( Ijósi samfélagsgeröar og efnahagskerfis." Saga, 22 (Rv. 1984), 7-30. 2 Ólafur Lárusson: Lög og saga (Rv. 1958), 83-85, 120-124, 128-129, 131. 3 Agnes S. Arnórsdóttir: Var sjálfs- þurft ríkjandi á íslandi á miðöld- um? Ópr. ritgerð. (H.í. 1985), 33. Gunnar Karlsson: „Frá þjóðveldi til konungsríkis." Saga íslands II (Rv. 1975), 22-28. 4 Jakob Benediktsson: „Landnám og upphaf allsherjarríkis." Saiga íslands I (Rv. 1974), 170. Ólafur Lárusson, 81-82, 86. 5 Grágás, Islændernes Lovbog i Fristatens Tid, Konungsbók (la og Ib) (Kh. 1852), Ib, 3. Staðar- hólsbók (II) (Kh. 1879), 103. 6 Grágás, la, 35, II, 44. 7 Grágás, la, 170-171. II, 195, 336, 350. 8 Grágás, Ib, 58. II, 183. Konureru veikari aö líkamsburðum en karlar og þær áttu því kost á vernd, ef þær voru beittar þvingun- um. Karlmenn voru húsbændur á sín- um heimilum og höfuð ættanna. Þeir vildu fá aö hafa sínar konur í friöi og líf kvennanna var í þeirra höndum. Þær áttu allt undir því aö nánustu aö- standendur þeirra í karllegg, eigin- menn eöa frændur, væru þeim hliö- hollir. Ef konu var nauðgað fór refs- ingin eftir því í hvaöa þjóðfélags- eöa hjúskaparstöóu hún var. Þaö var ekki saknæmt að nauðga ógiftri, fátækri göngukonu sem gekk með húsum, ef karlmaðurinn viðurkenndi það. Ef sami maðurinn nauögaöi hins vegar eiginkonu stórhöfðingja, eöa giftum 9 Grágás, Ib, 203-204. 10 Grágás, la, 129, 225-226. II, 199, 204, 265. 11 Grágás, la, 218-222. II, 83. 12 Grágás, la, 230. 13 Grágás, Ib, 29-75. II, 152-209. 14 Grágás, Ib. 38. II, 167. 15 Árni Björnsson: Merkisdagar á mannsævinni. Gamlar venjur, siðareglur og sagnir (Rv. 1981), 81-82. Kulturhistorisk Leksikon for Nord- isk Middelalder. (KL). IX (Rv. 1964), 574. Ólafur Lárusson, 160. 16 Grágás, Ib. 29-32. II, 155-156, 158-159. 17 Grágás, II, 162. 18 Sjá ma. KL IV (Rv. 1959), 491- 492. 19 Grágás, II, 199-200. 20 Grágás, II, 172-175, 207. - KL, XX (Rv. 1976), 496-497. 21 Grágás, Ib, 45-46. II, 175. 22 Grágás, Ib, 41. II, 170-171,199- 200, 204. konum yfirleitt, beið hans þyngsta refsing. Þó aö stéttarstaða hafi vissulega sett stóran svip á Iffsmöguleika og viðhorf til fólks á þjóðveldistímanum, þá var kynferði ekki síður mælikvarði á möguleika mannfólksins. Ákveðin hlutverkaskipting á milli kynjanna hef- ur mótað hugarheim allra í samfélag- inu. Það er því ekki úr lausu lofti grip- ið að halda því fram, að ólíkir siðir og venjur hafi ríkt innan stokks og utan. En á milli þessara heima lágu þræðir og ekki er ólíklegt að konur hafi getað tileinkað sér viðhorf karla og öfugt. Grágás kveður þó skýrt á um að kyn- in haldi sig hvort ásínu sviði. □ 23 Grágás, Ib, 236. II, 168, 203. 24 Grágás, II, 168, 170-172. 25 Grágás, II, 204. 26 Grágás, Ib, 52, 53. II, 184, 185. 27 Grágás, la, 164. Ib, 48. II, 177- 178. 28 Grágás, Ib, 48-49. II, 177-179. 29 Grágás, td. II, 19, 167. 30 KL. IX, 565-571. 31 Helgi Þorláksson: „Arbeidskvin- nens, særlig veverskens, oko- nomiske stilling pá Island i mid- delalderen.“ Kvinnans ekonom- iska stállning under nordisk medeltid (Sverige, 1981), 62. Grágás, Ib, 44-45. II, 173-174. 32 Gunnar Karlsson, 25. 33 Grágás, la, 38, 161. II, 322. 34 Grágás, la, 142. 35 Grágás, la, 171. Ib, 206. II, 47, 195, 336, 350. 36 Grágás, la, 85. 37 Grágás, Ib, 57, 179, 188-189. 38 Grágás, Ib, 203-204. 30 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.