Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 52

Sagnir - 01.04.1986, Blaðsíða 52
Dyggðaspegill Tilvísanir 1 Þýðingu Jóns Árnasonar á Dyggðaspegli er að finna í sjö handritum á handritadeild Lands- bókasafns, og í einu í Konungs- bókhlöðu í Kaupmannahöfn. Hér er stuðst við síðastnefnda hand- ritið (Ny gl. Saml. 2775. - 4°), en til er microfilma af því á handrita- deild Lbs. Ég bar þýðingu Jóns lauslega saman við dönsku útgáf- una frá 1650, og sá að Jón þýðir nokkuð frjálslega. Hann sleppir jurtalíkingum, en dyggðunum tuttugu er í dönsku útgáfunni líkt við tuttugu blómategundir, sem voru íslenskum lesendum fram- andi. Einnig sleppir hann táknum sem notuð eru til þess að lýsa átta orsökum til dyggða, og fellir úr texta um kaupstaðarbörn. Þar sem ég læt orðalag Dyggðaspeg- ils halda sér set ég gæsalappir utan um textann. Útgáfur af Dyggðaspegli: Martini, Lucas: Alle christelige og dydelige Jom- fruers Ærekrantz. Formáli eftir Jo. Avenarius. Kh. 1594, 1604,1614, 1622, 1650; Lubeck 1604; Soröe 1660. 2 Hagemann, Sonja: Barnelittera- tur i Norge inntil 1850, (Oslo, 1965), 27. Vann, Richard T.: „Toward a New Lifestyle: Women in Preindustrial Capitalism." Becoming Visible. Women in European History. (Boston 1977), 199. 3 Stone, Lawrence: The Family, Sex and Marriage in England 1500-1800 (Harmondsworth 1982) , 138. 4 Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldis- öld. Tilraun til félagslegrar og lýð- fræðilegrar greiningar (Rv. 1983) , 72. 5 Halldór Hermannsson: „lcelandic Books of the Sixteenth Century (1534-1600).“ Islandica 9. Ithaca 1916. Halldór Hermannsson: „lcelandic Books of the Seventeenth Cen- tury (1601-1700).“ Islandica 14. Ithaca 1922. 6 Sundby, Olof: Luthersk ákten- skapsuppfattning. En studie i den kyrkliga áktenskapsdebatten / Sverige efter 1900 (Lund 1959), 18-23. 7 Cocke, Emmett W., Jr.: „Luther’s View of Marriage and Family." Religion in Life 42 (Spring 1973), 108, 112, 114. 8 Halldór Hermannsson 1922, 71. 9 Loftur Guttormsson, 107. 10 Már Jónsson: Dulsmál á íslandi 1600-1920. Rv. 1985. 11 Davíð Þór Björgvinsson: „Stóri- dómur." Erindi og greinar 9. Fé- lag áhugamanna um réttarsögu. (Rv. 1984), 5, 24. Guðmundur Andrésson: Deilurit. Jakob Benediktsson bjó til prent- unar og skrifaði inngang. íslensk ritsíðari alda II. Kh. 1948, XXXV, XXXVII. 12 Þorgeir Kjartansson: „Stóridóm- ur.“ Sagnir 3 (Rv. 1982), 10-11. 13 Lovsamling for Island I, 1096- 1720. (Kh. 1853), 76. 14 Guömundur Andrésson, Lll. 15 Davíð Þór Björgvinsson, 21. 50 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.