Sagnir - 01.04.1986, Side 52
Dyggðaspegill
Tilvísanir
1 Þýðingu Jóns Árnasonar á
Dyggðaspegli er að finna í sjö
handritum á handritadeild Lands-
bókasafns, og í einu í Konungs-
bókhlöðu í Kaupmannahöfn. Hér
er stuðst við síðastnefnda hand-
ritið (Ny gl. Saml. 2775. - 4°), en
til er microfilma af því á handrita-
deild Lbs. Ég bar þýðingu Jóns
lauslega saman við dönsku útgáf-
una frá 1650, og sá að Jón þýðir
nokkuð frjálslega. Hann sleppir
jurtalíkingum, en dyggðunum
tuttugu er í dönsku útgáfunni líkt
við tuttugu blómategundir, sem
voru íslenskum lesendum fram-
andi. Einnig sleppir hann táknum
sem notuð eru til þess að lýsa
átta orsökum til dyggða, og fellir
úr texta um kaupstaðarbörn. Þar
sem ég læt orðalag Dyggðaspeg-
ils halda sér set ég gæsalappir
utan um textann. Útgáfur af
Dyggðaspegli: Martini, Lucas:
Alle christelige og dydelige Jom-
fruers Ærekrantz. Formáli eftir Jo.
Avenarius. Kh. 1594, 1604,1614,
1622, 1650; Lubeck 1604; Soröe
1660.
2 Hagemann, Sonja: Barnelittera-
tur i Norge inntil 1850, (Oslo,
1965), 27.
Vann, Richard T.: „Toward a New
Lifestyle: Women in Preindustrial
Capitalism." Becoming Visible.
Women in European History.
(Boston 1977), 199.
3 Stone, Lawrence: The Family,
Sex and Marriage in England
1500-1800 (Harmondsworth
1982) , 138.
4 Loftur Guttormsson: Bernska,
ungdómur og uppeldi á einveldis-
öld. Tilraun til félagslegrar og lýð-
fræðilegrar greiningar (Rv.
1983) , 72.
5 Halldór Hermannsson: „lcelandic
Books of the Sixteenth Century
(1534-1600).“ Islandica 9. Ithaca
1916.
Halldór Hermannsson: „lcelandic
Books of the Seventeenth Cen-
tury (1601-1700).“ Islandica 14.
Ithaca 1922.
6 Sundby, Olof: Luthersk ákten-
skapsuppfattning. En studie i den
kyrkliga áktenskapsdebatten /
Sverige efter 1900 (Lund 1959),
18-23.
7 Cocke, Emmett W., Jr.: „Luther’s
View of Marriage and Family."
Religion in Life 42 (Spring 1973),
108, 112, 114.
8 Halldór Hermannsson 1922, 71.
9 Loftur Guttormsson, 107.
10 Már Jónsson: Dulsmál á íslandi
1600-1920. Rv. 1985.
11 Davíð Þór Björgvinsson: „Stóri-
dómur." Erindi og greinar 9. Fé-
lag áhugamanna um réttarsögu.
(Rv. 1984), 5, 24.
Guðmundur Andrésson: Deilurit.
Jakob Benediktsson bjó til prent-
unar og skrifaði inngang. íslensk
ritsíðari alda II. Kh. 1948, XXXV,
XXXVII.
12 Þorgeir Kjartansson: „Stóridóm-
ur.“ Sagnir 3 (Rv. 1982), 10-11.
13 Lovsamling for Island I, 1096-
1720. (Kh. 1853), 76.
14 Guömundur Andrésson, Lll.
15 Davíð Þór Björgvinsson, 21.
50 SAGNIR