Sagnir


Sagnir - 01.04.1986, Síða 58

Sagnir - 01.04.1986, Síða 58
Baðstofan hætta, sem þótt hefur ógna öörum húsum. Sú skýring hrekkur þó shammt því þróunin varö sú aö baö- stofur voru byggðar áfastar öörum bæjarhúsum eða, eins og í Gröf í Öræfum, innst í húsaskipan bæjarins sjálfs. Raunin virðist hafa verið sú að baðstofan hafi upphaflega verið úti- hús, en síðar oft sambyggð öðrum íveruhúsum. Á Sturlungaöld virðist orðið algengt að reisa baðstofur áfastar bæjum og tengist það tilkomu gangabæjarins, en Gröf er elsti vísir að slíkum bæ, sem fundist hefur. Hafa veðurfar og fjöldi og stærð bæj- arhúsa haft áhrif á þá þróun. Smám saman hafa gufuböö lagst af, er skógar eyddust og eldsneyti þvarr. Þróunin er óljós, en víst þykir að á síðari hluta 15. aldar hafi bað- stofan verið orðin aöalíveruherbergið á hinum venjulega bóndabæ, þótt menn hafi ekki flutt sængur sínar Fjósbaðstofa í V.-Skaftafellssýslu. Fjós- baðstofur uoru hlýjar en líklega hefðl les- endum Sagna ekki þótt loftið gott þar inni. þangað fyrr en á ofanverðri 16. öld og þeirri 17. Sú þróun virðist hafa tekið langan tíma að baðstofan breyttist úr „baðherbergi" í setu-, vinnu- og svefnhús heimilisfólks. Á þeim tíma koma fram ólíkar gerðir af baðstof- um. Ónstofan svonefnda er einn þátt- ur í því ferli og þekkist hún allt frá 15. r <• /•* Götubaðstofa. Hún uar sérstök gerð fjós- baðstofu. Kýrnar uoru hafðar undir rúmum, báðum megin uið bálkinn. fram á 19. öld. Hún var þó ekki nema á fáum bæjum. Svo virðist sem grjót- ofninn hverfi úr baðstofum á 17. öld. Ef húsin voru ekki nægilega einangr- uð fyrir kulda var hægt að nýta hitann frá húsdýrum. Efnahagur manna réð því annars hvernig baðstofunum var háttað. □ Tilvísanir 1 Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýla- hættirá miðöldum (Rv. 1966), 69. 2 Arnheiöur Sigurðardóttir, 71. 3 Guðmundur Hannesson: „Húsa- gerð á íslandi." Iðrtsaga íslands I (Rv. 1943), 111. 4 Nanna Ólafsdóttir: „Baðstofan og böð að fornu." Árbók Hins ís- lenzka fornleifafélags 1973 (Rv. 1974), 64. 5 Nanna Ólafsdóttir, 79-82. 6 Þór Magnússon: „Sögualdar- byggð í Hvítárholti." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1972 (Rv. 1973), 10-14. 7 Þór Magnússon, 14-18. 8 Kristján Eldjárn: „Fornþjóð og minjar." Saga íslands I (Rv. 1974), 126-127. 9 Þór Magnússon, 60. 10 Kristján Eldjárn, 127. 11 Þór Magnússon, 59-60. 12 Guðmundur Ólafsson: „Grelutótt- ir. Landnámsbær á Evri við Arn- arfjörð." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1979 (Rv. 1980), 50-57. 13 Gísli Gestsson: „Fjórar baðstof- ur.“ Minjarog menntir(R\j. 1976), 191. 14 Sturlunga III (Rv. 1948), 441. 15 Eyrbyggja saga (Rv. 1921), 62. 16 Arnheiður Sigurðardóttir, 70-71. 17 Gísli Gestsson 1976, 202. 18 Gísli Gestsson 1976, 194. 19 Arnheiður Sigurðardóttir, 70. 20 Gísli Gestsson: „Gröf í Öræfum." Árbók Hins íslenzka fornleifafé- lags 1959 (Rv. 1959), 57. 21 Hörður Ágústsson: „Þróun ís- lenska torfbæjarins." Greinasafn um íslenska híbýlahætti (fjölrit) (Rv. 1981), 4-5. 22 Gísli Gestsson 1976, 201. 23 Gísli Gestsson 1976, 205. 24 Hörður Ágústsson, 5. 25 Arnheiður Sigurðardóttir, 73-75. 26 Hörður Ágústsson, 10, 15. 27 Arnheiður Sigurðardóttir, 75. 28 Jónas Jónasson: Islenzkir þjóð- hættir(Rv. 1961), 459-463. 56 SAGniR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.